Jæja, þá er alveg að bresta á með jólahátíðinni í öllu sínu veldi. Ef að líkum lætur er undirbúningur á lokastigi, jólatréð skreytt, gjafir komnar í jólapappír og maturinn ákveðinn, ef ekki keyptur nú þegar. Veislurétturinn á aðfangadag er oftast bundinn hefð á hverju heimili,

Schmetterling Riesling 2014 Víngarðurinn Vín og fleira segir; Þessi fíni þýski Riesling er uppruninn á hinu skilgreinda vínræktarsvæði Nahe (sem liggur nokkurnveginn í suð-austur af Mosel-Saar-Ruwer) og fyrir fróðleiksfúsa þýskuunnendur þýðir Scmhetterling „fiðrildi“ sem sést glöggt á flöskunni sjálfri. Það hefur ljósgylltan lit með grænum tónum og ferska

Willm Riesling Reserve 2014 Víngarðurinn Vín og fleira segir; Ég dæmdi árganginn 2013 af þessu víni í fyrra (****) og þessi árgangur er ekki síðri, jafnvel nokkrum punktum betra. Það kemur auðvitað frá Alsace í Frakklandi, en heimavöllur Riesling-þrúgunnar er auðvitað sitthvoru megin við Rínarfljótið og eru