Freyðivíns kokteill Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 fl. Lamberti Prosecco 1 lime 1 granatepli (nota fræin) Aðferð: Fræhreinsið granateplið, setjið helminginn til hliðar og helminginn í sikti undir skál og kreistið með skeið í gegnum siktið og fáið safan úr fræjunum. Hellið aðeins meira en botnfylli af safanum i hvert

Vidal-Fleury Côtes-du-Rhône 2013 Víngarðurinn Vín og Fleira segir; Árgangurinn 2012 fékk einnig hjá mér fjórar stjörnur, á sínum tíma, og þetta vín er á svipuðum nótum, hugsanlega ögn þéttara. Þrúgurnar eru rétteinsog áður, Grenache, Syrah, Mourvédre og Carignan og það hefur ríflega meðaldjúpan rauðfjólubláan lit og ríflega

Adobe Reserva Syrah 2015 Víngarðurinn Vín og Fleira segir; Öll lífrænu vínin í Adobe-línunni frá víngerðinni Emiliana eru heiðarleg, vel gerð og neysluvæn þótt ekki séu þau neitt yfirmáta flókin og öll hafa þau fengið einkunnina þrjár og hálf stjarna sem mér finnst benda til vandaðra vinnubragða