Adobe Reserva Syrah 2015 Vinotek segir; Vínhúsið Emiliana í Chile sem að framleiðir Adobe-línuna er einn stærsti framleiðandi lífrænna vína í heiminum og þar er að auki stundaður lífefldur eða “biodynamic” landbúnaður. Syrah er þrúga sem alltaf er að koma betur og betur í ljós hversu vel hentar

Adobe Carmenere Reserva 2015 Vinotek segir; Vínhúsið Emiliana í Chile sem framleiðir Adobe-línuna er eitt af helstu vínhúsum heims þegar kemur að framleiðslu lífrænt ræktaðra vína. Carmenere er upphaflega frönsk þrúga, nánar tiltekið frá suðvesturhluta landsins í kringum Bordeaux. Í dag er hana hins vegar fyrst og

  Sumarlegt salat með geitaosti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Salat að eigin vali Geitaostur Fersk brómber, bláber, ferskjur Fururhnetur Balsamik edik Hunang Aðferð: Penslið geitaostinn með hunangi og bakið inní ofni í nokkrar mínútur. Setið salat ásamt berjum, hnetum og osti í skál og hellið 2 matskeiðum af balsamik og einni matskeið af hunangi yfir. Vinó mælir

    Cointreau Fizz með jarðaberjum og basiliku Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 3 cl Cointreau Safi út ½ lime 1 jarðaber skorið í fernt 2-3 Basilíkulauf Sódavatn Aðferð: Kremdu jarðarberið og basilíkuna í botninn á glasinu. Bætið við Cointreau, ferskum lime safa, klaka og fyllið upp með sódavatni. Skreytið með jarðarberjum og basilíku.  

Tapasveisla Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Tómatabrauð Lykilatriðið hér er gott brauð og þroskaðir tómatar. Skerið brauðið í þunnar sneiðar og ristið í ofni. Nuddið einum hvítlauksgeira á hverja sneið og ásamt þroskuðum tómat. Hellið gæða olífuolíu yfir brauðið og saltið með Maldon-salti ásamt pipar úr kvörn. Berið brauðið fram með þurri

Norður-Ítalía er eitt gjöfulasta vínræktarhérað Ítalía og þar vaxa margar spennandi þrúgur sem ljá vínum svæðisins sérstakan karakter. Þeirra á meðal er Barbera. Hún er ræktuð víða um heim en unir sér þó hvergi eins vel og í heimahögunum sínum á Norður-Ítalíu. Barbera er ávaxtarík

Ripasso er vín frá Valpolicella-svæðinu sem framleitt er með sérstökum hætti. Hrati sem fellur til við gerð Amarone-vína (bæði hýði og steinum) er bætt út í og blandan látið liggja um tíma. Vínið er þannig gerjað á ný. Þessi framleiðsluaðferð gerir það að verkum að

Rauðvín frá Veneto-héraði eru vinsælustu ítölsku vínin á Íslandi samkvæmt sölutölum Vínbúðanna og ekki að undra því þau eru mörg hver fantagóð. Meðal þeirra mest spennandi eru Amarone, sem eru kröftug vín, bragðmikil og krydduð, og koma frá svæði sem nefnist Valpolicella. Vínin eru úr