Jæja, loks kom að því að blessað sumarið léti sjá sig, alltént hér á Suð-Vestur horninu. Rétt í þann mund sem maður var farinn að halda að vorið væri hreinlega að þróast í snemmbært haust fór hitinn að hækka og sólin að skína. Því er ekki að

Uppskrift Marta Rún Femme  Prosecco floats eins og þetta er stundum kallað. Þegar ég vann á ítölskum veitingastað í New York þá var þessi drykkur oft búin til eftir vakt. Þú velur þér þann sorbet ís sem þér finnst góður eins og sítrónu, jarðaberja eða hvað sem er.   Setur

Lambalæri á indverska vísu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Marinering á lambakjötið 150g hreint jógúrt 1 þumall af fersku smátt söxuðu engiferi 3 pressaðir hvítlauksgeirar 1 msk tómatapúrra safi úr 1/2 lime 1 tsk kúmen 1 tsk túrmerik 1 tsk þurrkað chilli 1 handlúka af ferskum söxuðum kóríander Saltið og piprið lambalærið og makið svo mareneringunni yfir allt

Canepa Classico Chardonnay 2016 Vinotek segir;   Classico línan frá Canepa samanstendur af vínum úr klassískum þrúgum, þetta er einfaldasta línan frá Canepa, ódýr vín en alveg hreint prýðileg ekki síst miðað við verð. Þetta er létt og sumarlegt Chardonnay-vín, fölgult á lit með sætum og suðrænum ávexti

Sumarsalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir 4 kjúklingabringur Salatblanda og grænkál Mangó Rauðlaukur Radísur Rauð paprika Avokadó Fetaostur Hunangssinnepssósa 1/3 bolli hunang 3 matskeiðar Dijon heilkornasinnep 2 matskeiðar Djion sinnep 2 teskeiðar olífu olía 1 teskeið pressaður hvítlaukur Salt og pipar Aðferð: Blandaðu öllum hráefnum í sósuna saman í skál og takið 1/3 af sósunni til hliðar fyrir salatið. Skerið bringurnar í strimla og veltið

Adobe Reserva Rose 2016 Vinotek segir; Sumarið er kjörtími rósavínanna sem njóta nú sívaxandi vinsælda hér á landi rétt eins og í löndunum í kringum okkur. Rósavínið í Adobe-línunni frá chilenska vínhúsinu Emiliana er gert úr Syrah-þrúgunni og líkt og önnur vín hússins úr lífrænt ræktuðum

Adobe Reserva Merlot 2015 Vinotek segir; Emiliana er eitt þeirra vínhúsa í heiminum sem er leiðandi þegar kemur að lífrænt ræktuðum vínum og það á við um þetta Merlot-vín eins og önnur vín í Adobe-línunni.Fjólublátt, í nefinu sæt bláber, plómur og fjólur, svolítið piprað og kryddað, sæt

Uppskrift Marta Rún Femme  Einn af mínum uppáhalds drykkjum eru klárlega klassískur G&T. Hér eru nokkrar hugmyndir af gin og tonic drykkjum sem eru einfaldir að gera. Um að gera að prufa sig áfram og smakka mismunandi tegundir og festa sig ekki í alltaf í einungis gin og tonic með

Cointreau ávaxtasalat með pistasíu rjóma Hráefni: (fyrir fjóra) 185 ml ferskur appelsínusafi 100 g hvítur sykur 2 msk. Cointreau líkjör 4 ferskjur 150 g rifsber 500 g fersk jarðarber 125 g bláber 200 ml rjómi (létt þeyttur) 55 g pistasíuhnetur (skornar gróft) Aðferð: Blandaðu saman appelsínusafa og sykri í pott við lágan hita. Leystu sykurinn upp og