Bellini kokteilbar er falleg og auðveld leið til að poppa upp á hvaða veislu sem er.     Hráefni: 1 poki frosið mangó 1 poki frosinn jarðarber 1 poki frosinn ananas 1 poki frosinn brómber 4 tsk agave sýróp (1 tsk í hverja könnu) 5 bollar vatn (skipt jafnt í hverja könnu) Freyðivín eða sódavatn

Ostabakki Hráefni: Heimagerðar marcona möndlur: 1 bolli möndlur 1 msk ólífu-olía Salt eftir smekk Restin af ostabakkanum: 50 g blár mygluostur eða 50 g hvítmygluostur allt eftir smekk 50 g harður Cheddar-ostur, skorinn í sneiðar 50 g Manchego-ostur, skorinn í sneiðar 50 g hráskinska 1 stk vínberja-klasi (rauð) ½ bolli grænar olívur í olíu handfylli af upphálds kexinu

Geyser Peak Zinfandel 2015 Víngarðurinn Vín og fleira segir: Kannski er Zinfandel eina þrúgan sem Bandarískir víngerðarmenn geta eignað sér með einhverju ráði, jafnvel þótt hún sé ættuð frá Balkanskaganum og Suður-Ítalíu. Hún hefur nefnilega náð bæði útbreiðslu og vinsældum í Kaliforníu og þótt mikið sé auðvitað

Adobe Cabernet Syrah Carmenere Vinotek segir; Rauða kassavínið frá Adobe er framleitt úr lífrænt ræktuðum þrúgum, blanda úr Cabernet Sauvignon, Syrah og Carmenere. Þetta er með betri kassavínum sem hafa rekið á fjörur okkar lengi, safaríkur og fínn svarrauður ávöxtur, kirsuber, sólber, þægileg ávaxtasæta án þess að

Lífræna vínhúsið Parés Baltá hefur náð frábærum árangri með konur í broddi fylkingar en þær stöllur Maria og Marta fara fyrir víngerðinni og er óhætt að segja að þær framleiða nokkur af bestu vínum Katalóníu.  Starfsemi vínhússins leggur ríka áherslu á náttúrulega framleiðslu og innanhúss

Spicy Margarita     Hráefni:  6 cl Sauza Tequila  6 cl grapesafi (ferskt grape)  2 cl lime safi (ferskt lime)  1 msk agave syróp (má nota hunang líka)  1-2 sneiðar af jalapeno fer eftir því hversu sterkan þú vilt hafa drykkinn  Grape sneið og jalapenjo til skrauts   Chilli Salt:  1 msk chilli

  Heimsins besta Guacamole Hráefni: 2 þroskuð avokadó ½ bolli rauð paprika (smátt skorin) – má sleppa og nota kirsuberjatómata í staðinn ¼ bolli rauðlaukur (smátt skorinn) 1 jalapeño, fræhreinsað og fínhakkað 1 hvítlauksrif 2 msk ferskt skorið kóriander Safi úr heilu lime ½ tsk cumin Salt og pipar   Aðferð: 1. Stappið avokadóið með gaffli í skál. 2. Blandið

Emiliana Brut Organic   Vinotek segir; Vínhúsið Emiliana í Chile er einn helsti ræktandi lífrænna vína og freyðivínið Brut Organic mun vera fyrsta freyðivínið frá Chile sem gert er úr lífrænt ræktuðum þrúgum. Þær koma frá Casablanca-héraðinu og notaðar eru Pinot Noir og Chardonnay líkt og í klassískum

Cune Imperial Reserva 2012 Vinotek segir; Það er rétt tæp öld frá því að vínhúsið Cune setti fyrsta Imperial-vínið á markað en nafnið má rekja til þess að flöskustærðin sem vínið var tappað á fyrir Bretlandsmarkað var af stærðinni „Imperial Pint“. Imperial hefur alla tíð síðan verið

Flestir sem þekkja til franskra vína vita að mörg rómuðustu hvítvín veraldar koma frá Chablis í Frakklandi.  En þaðan koma hvítvín með alveg sérstakan karakter, reyndar einstakan á heimsvísu.  Vínin eru öll úr Chardonnay þrúgunni en vegna staðbundinna aðstæðna búa þau yfir eiginleikum sem önnur