Willm Crémant d‘Alsace Brut

4star

cremantbrut

Vinotek segir;

Þetta freyðivín frá Willm í Alsace í Frakklandi er framleitt með sömu aðferð og stuðst er við í Champagne það er að segja að kolsýrugerjunin á sér stað flösku. Þrúgan sem er notuð er hins vegar að sjálfsögðu ein af Alsace-þrúgunum, í þessu tilviki Pinot Blanc og í Alsace rétt eins og í t.d. Búrgund eru freyðivín kölluð Crémant. Vínið er ljóst á lit og bólustreymið þétt og þægilegt. Angan af grænum og gulum eplum, svolítið þroskuðum. hunang og ferskjur. Vel uppbyggt og í góði jafnvægi út í gegn.

Share Post