Lífsvatnið fyrir lífsins gleðistundir
Mörg lönd Evrópu eiga sinn staðbundna sterka einkennisdrykk sem lýtur að ýmis konar hefðum og reglugerðum, allt eftir kúnstarinnar reglum. Augljós dæmi eru þau að Skotar og Írar hafa viskíið, Frakkar eiga brandý – bæði úr berjum (Cognac) og eplum (Calvados) og svo má lengi