Hugmynd fyrir Valentínusardag Valentínusardagurinn, er haldinn 14. febrúar ár hvert og lendir hann í ár á þriðjudegi. Valentínusardagurinn er ekki nýr af nálinni hér á landi en í frétt Morgunblaðsins frá árinu 1958 sagði að sérstakir blómavendir væru til sölu í blómabúðum á þessum degi ástarinnar. Dagurinn

  Coq au Vin Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 msk olífu olía 1 pakki beikon (120g) kjúklingaleggir og læri (8-10 bitar) 1 stór laukur 2 meðalstórar gulrætur 2 hvítlauksgeirar ½ bolli vískí eða brandý ½ rauðvínsflaska 1 bolli kjúklingasoð (1/2 teningur og heitt vatn) 4-5 rósmaríngreinar 1 msk smjör 1 msk hveiti 250g sveppir salt og pipar Aðferð: Stillið ofninn á 120°C. Finnið til

Ofnæmi og vín Nei, hér er ekki átt við timburmenn og þess háttar eftirköst í kjölfar kvölda þegar það varð aðeins of gaman, aðeins of lengi. Þvert á móti er mögulegt að þjást af ofnæmi fyrir víni og það er því mikilvægt að þekkja einkennin. Meðal

Fair Trade vín Vín sem vottuð eru með Fair Trade merkinu hafa verið framleidd með fyllstu virðingu fyrir náttúrunni og umverfinu, en ekki síður virðingu fyrir fólkinu sem vinnur við gerð vínanna. Til að hljóta vottunina verða vínframleiðendur að sýna fram á að ákveðnum markmiðum sé

Vín og súlfít Sumir vilja meina að það sé ekki nóg að vínviðurinn sé uppræktaður samkvæmt lífrænumviðmiðum til að endanlega vínið teljist lífrænt, heldur verði vínið að vera alfarið laust við það sem kallast súlfít. Um þetta ríkir hins vegar ekki almenn sátt. Súlfít (öðru nafni brennisteins-díoxíð)

Náttúruleg Vín Náttúruleg vín eru þau sem framleidd eru án þess að neinu sé bætt við þau né neitt fjarlægt úr vökvanum meðan á framleiðsluferlinu stendur. Þetta þýðir að engum efnum er bætt við og tæknileg inngrip á öllum stigum framleiðslunnar eru í algeru lágmarki. Hugtakið

Vegan vín Vín eru í sjálfu sér náttúruafurð enda í rauninni gerjaður vínberjasafi. Það mætti því ætla að þau flokkuðust sjálfkrafa sem "vegan" afurð en það er ekki alltaf svo einfalt. Þannig er mál með vexti að vínframleiðendur komast ekki hjá því að hreinsa vínin áður