Vidal Fleury Cotes du Rhone Blanc 2014 Vinotek segir; Vínhúsið Vidal-Fleury er það vínhús Rhone sem hefur verið hvað lengst í samfelldum rekstri eða frá því á átjándu öld. Það er staðsett í bænum Ampuis, fyrir neðan hlíðar Cote-Rotie en í þessu víni eru það þrúgur

Haven Chardonnay 2014 Vinotek segir; Haven Chardonnay er hvítvín frá suður-afríska vínhúsinu Glen Carlou. Þetta er óeikað vín, ferskur ávöxtur ríkjandi. Í nefi þroskuð gul epli og perur, sítrus, limebörkur og suðrænir ávextir. Þægilega þykkt, aðlaðandi vín með fínum ferskleika. 2.199 krónur. Mjög góð kaup. Aðlaðandi

Amalaya Blanco de Corte 2016 Vinotek segir; Cafayete-dalurinn í Salta-héraði í norðurhluta Argentínu er hæsta víngerðarsvæði veraldar og á þessu skrjáfþurra og hrjóstruga svæði eru gerð merkilega góð vín. Fölgrænt, mikil og ágeng blómaangan ásamt lyche-ávexti og lime og sætum greipávexti, þurrt, þykkt og brakandi ferskt.

Hugmyndir fyrir kósýkvöldið Nú þegar vetur konungur stendur sem hæst, með rigningu, slyddu eða snjókomu, jafnvel allt á sama degi, er nauðsynlegt að hafa það notalegt heima. Til að kvöldið fari á sem besta veg getur verið gott að skipuleggja það örlítið fyrirfram. Mikilvægast er að

Hver elskar ekki mimosu með brunchinum um helgar? Við hvetjum þig til þess að prófa þessa frosnu mimosu við næsta tækifæri, hún krefst örlítils undirbúnings en það er algjörlega þess virði.

Rækju “Scampi” eins og á Cheesecake Factory Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki frosnar risarækjur ca. 12 stk 200 g heilhveiti spagettí ½ tsk matarsódi 1 tsk salt 1 ½ dl góður brauðraspur 3 msk Parmesan ostur Svartur pipar Cayenne pipar 3 msk ólífuolía 2-3 dl hvítvín 4-5 hvítlauksgeirar 250 ml rjómi ½ rauðlaukur 18 kirsuberja tómatar (eða aðrir smágerðir tómatar) Búnt

Grillaður kjúklingur á spænska vísu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1.6 kg kartöflur, skrældar og skornar niður í 2.5 cm sneiðar 4 sítrónur 1 lúka af steinselju 2 kg heill kjúklingur 300 g Chorizo pulsa 2 hvítlauksgeirar Olía Salt & pipar Aðferð: Forhitið ofninn í 220°. Sjóðið kartöflur og 2 sítrónur saman í vatni í 5 mínútur.

Einfaldur og gullfallegur ostabakki Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Gull ostur Brie Mexíkó ostur Cheddar Chorizo Ritz kex Bláber Grænar heilar ólífur Kirsuber Vinó mælir með Adobe Reserva Pinot Noir með þessum rétt.

Lambakjöt í marokkóskri marineringu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 lamba file 1 tsk cumin 1 tsk papriku krydd 3 hvítlauksgeirar 1 tsk kóríanderfræ 1/2 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk salt 1/4 tsk garam masala 1/2 tsk oreganó 1/2-1 dl ólífuolía Aðferð: Setjið öll kryddin í mortel