Trönuberja Mule
Moscow Mule í hátíðarbúning
Súkkulaði romm fylling Fylling: 15g smjör 100 g möndlur (smátt skornar) 100 g of dökkt suðursúkkulaði 100 ml þeyttur rjómi 3 cl STROH 60 Aðferð: Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði, blandið því svo saman við smjörið, þeytta rjómann, rommið og möndlurnar. Fyllið pönnukökurnar með súkkulaði fyllingunni og rúllið
Grænmetis lasagna með sveppum, spínati og vel af osti Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Fersk lasagna blöð 500 g sveppir 1 rauðlaukur 1 msk ólífu olía 70 g tómatpúrra 450 ml einföld pastasósa 1 dós hakkaðir tómatar 100 g spínat 250 g kotasæla Rifinn mosarella ostur (mjög gott að kaupa rúllu af mosarella og rífa hálfa niður) 1 msk
Hardys: saga frá gamla tímanum í nýja heiminum Það þykir iðulega til þess fallið að vekja traust, frekar en hitt, ef vínhús byggir á langri hefð og reksturinn á sér langa sögu. Slíkt er ekki óalgengt þegar víngerðir frá Frakklandi, Ítalíu eða álíka Evrópulöndum eru annars
Milenese kjúklingur fylltur með mozzarella Uppskrift: Marta Rún Hráefni: 4 kjúklingabringur 1 tsk cayenne pipar Salt & pipar 100 g hveiti 4 egg 100g rasp 1 mozzarella kúla Olía 1 poki klettasalat kirsuberjatómatar parmesan olía Balsamik edik Aðferð: Hitið ofninn á 160°. Leggið plastfilmu ofan á bretti og kjúklingabringurnar svo ofan á, setjið einnig plastfilmu ofan á. Notið kjöthamar eða tóma vínflösku
Margaritu pizza á baquette brauði Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 1 stórt baquette brauð 1 tómatar í dós (ekki kryddaðir) 1 poki af mozzarella osti 1/2 bolli parmesan ostur, raspaður Ferskt basil, eftir smekk 2 - 3 tómatar, skornir í sneiðar (fer eftir stærð) 3 msk. olífuolía 3 hvítlauksrif
Salat með grilluðum kjúkling og hvítvín Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 3 kjúklingabringur Bragðmikil kjúklingakryddblanda 250 g Salatblanda með rucola og spínati 2 dl rauð vínber ½ feta ost kubbur ½ dl ristaðar furuhnetur 1 dl extra virgin ólífu olía 3 msk balsamik edik 1 msk ferskt timjan
Ný hvítvín til reynslu Í Vínbúðinni eru tvö ný hvítvín sem er óhætt að mæla með fyrir næsta vinkonuhitting. Þetta eru létt, fersk og þægileg hvítvín með lægra áfengismagni og minna sykur innihaldi án þess þó að það komi niður á bragðinu. Hvítvín sem eru frábær