Amalaya Tinto de Corte 2016   Vínótek segir; Vínin frá Amalaya koma frá háfjallahéraðinu Salta nyrst í Argentínu en þar er að finna þær ekrur sem eru hvað hæst yfir sjávarmáli í veröldinni. Vínhúsið er í eigu Hess og með þeím nútímalegri og alþjóðlegustu á svæðinu. Rauðvínið Tinto

Roquette & Cazes 2014   Víngarðurinn segir; Það eru tvö vínhús sem standa á bakvið þetta portúgalska rauðvín, annarsvegar fjölskyldan sem á Quinta do Crasto og svo fjölskyldan sem hefur rekið Chateau Lynch Bages í Bordeaux. Vínið er hinsvegar blandað úr þrúgunum Touriga National, Touriga Franca og Tinta

G&T með sítrónu   Hráefni: 5 cl Martin Millers gin Tónik Sítróna til að skreyta   Aðferð: Fyllið glas af klaka. Bætið gininu út í glasið og fyllið upp með tónik. Kreystið sítrónu sneið út í glasið og skreytið með sítrónusneiðum.

Sidecar 3 cl Cointreau 5 cl Rémy Martin VSOP cognac 2 cl ferskur sítrónusafi Settu öll hráefni + klaka í kokteilhristara og hristu vel. Taktu kokteilglas, bleyttu brún þess með sítrónusafa og leggðu í sykur. Helltu úr kokteilhristaranum í glasið.  

  Smáborgarar   Hráefni fyrir brauðið 325g hveiti 16cl mjólk 1 lítið egg 15g smjör 1 msk. hunang 12g ferskt ger ½ tsk. salt 2 msk. sesamfræ 1 eggjarauða fyrir gljáa   Annað hráefni 200g nautahakk Ostasneiðar fyrir hvern borgara 30g smjör Súr gúrka, tómatsósa, majónes, salt og pipar   Aðferð fyrir brauðið Settu hveiti í skál og blandaðu salti, hunangi og