Lafou El Sender 2014     Vinotek segir; „Terra Alta er víngerðarsvæði á Spáni sem við höfum ekki séð mikið af hér á landi. Það er að finna syðst í Katalóníu, um 30 kílómetra vestur af Priorat þar sem fljótið Ebro markar skil Katalóníu og Aragón. Vínrækt er meginatvinnuvegurinn

Willm Pinot Gris Reserve 2018     Vinotek segir; „Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í Alsace í Frakklandi, nánar tiltekið í smábænum Barr. Willm-fjölskyldan, sem þá rak veitingahús í Barr, stofnaði víngerðina 1896 og náði fljótt undraverðum árangri í útflutningi. Pinot

Rivetto Barolo del Comune di Serralunga d’Alba 2016       Vinotek segir; „Í Piedmont í norðvesturhorni Ítalíu eru framleidd einhver bestu rauðvín landsins. Þekktust eru vínin frá Lahghe, svæðunum í kringum þorpin Barolo og Barbaresco og þar nýtur Nebbiolo-þrúgan sín til fulls. Nebbiolo er oft líkt við Búrgundarþrúguna Pinot

Willm Kirchberg de Barr Grand Cru Riesling 2016       Vinotek segir; „Riesling er þrúgan á bak við mörg af tignarlegustu hvítvínum heims og þau bestu koma frá héruðunum í kringum fljótin Mósel og Rín. Hið síðarnefnda myndar á kafla landamæri Þýskalands og Frakklands en Frakklandsmegin er eitt af

Taco með humri og beikoni Uppskrift að 6-8 tacos Hráefni 330 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (1 pakkning) 1 msk ólífuolía 4 msk steinselja, smátt söxuð 1 hvítlauksrif, pressað eða rifið Salt & pipar Chili flögur 1 msk smjör 8-10 beikonsneiðar 6-8 Street taco frá Mission Philadelphia rjómaostur eftir smekk 4-6 kokteiltómatar, smátt skornir 4-5 dl rauðkál Granatepli eftir smekk Sósa 4

Alphart Ried Tagelsteiner Chardonnay 2018     Vinotek segir; „Weingut Alphart hefur getið sér orð sem einhver athyglisverðasti hvítvínsframleiðandi Austurríkis en vínhúsið á um 20 hektara af ekrum í Thermenregion suður af Vín. Hingað til höfum við fyrst og fremst fengið að njóta vína hér á landi sem að

Ramon Roqueta Reserva 2015     Vinotek segir; „Ramón Roqueta er  framleiðandi í Katalóníu á Spáni sem hefur höfuðstöðvar á hinu litla víngerðarsvæði Bages nyrst í héraðinu rétt undir frönskur landamærin. Reserva-vínið er blanda úr Cabernet Sauvignon og Tempranillo, geymt í þrjú ár í kjallaranum, þar af í 12

Roquette & Cazes Douro 2016     Vinotek segir; „Roquette & Cazes er samstarfsverkefni tveggja magnaðra vínfjölskyldna sem í gegnum árin hafa byggt upp nána vináttu í gegnum ást á vínum og taka höndum saman við gerð þessa víns. Annars vegar Roquette-fjölskyldunnar sem á og rekur Quint do Crasto

Jólalegt eggjapúns Nú í aðdraganda jólanna er afar notalegt að fá sér góðan og jólalegan kokteil. Okkur hefur lengi langað að prófa að útbúa eggjapúns (e.eggnog) og nú létum við loksins verða að því og nammi! Vá hvað þetta er góður og jólalegur drykkur. Eggjapúns er