Manhattan Manhattan er klassískur kokteill búinn til úr viskí, sætum vermút og bitter.  Meðfylgjandi er orginal uppskriftin þar sem notast er við amerískt viskí, ítalskan vermút og Angostura bitter. Uppskrift: 6 cl Jim Beam bourbon 3 cl Antica Formula 2 skvettur af  Angostura bitter Mulinn klaki Kokteilkirsuber á stilk     Aðferð: Setjið mulinn klaka í kokteilhristara og

Grænmetis núðluréttur með rauðu karrí mauki Hráefni 125 g eggjanúðlur 2 msk ólífu olía 1 laukur 2-3 hvítlauksgeirar 250 g sveppir 1 rauð paprika ½ zucchini 2 gulrætur 2 tsk maukað engifer 2 msk rautt karrý mauk 1 msk soja sósa ½ tsk salt ½-1 stk grænmetiskraftur 2 dósir (800 ml) kókosmjólk 1-2 tsk sesam fræ (má sleppa) Þurrkað chillí krydd (má sleppa)   Aðferð Skerið

Salvaje 2019     Vinotek segir; „Salvaje er ágætis náttúruvín frá Emiliana í Chile sem um árabil hefur verið leiðandi í lífrænni ræktun. Þrúgurnar, sem eru hin rauða Syrah og 7% af hvítu Roussanne, eru ræktaðar í Casablanca-dalnum og víngerðin á sér stað með náttúrulegum gerlum og vínið er

Chateau Lamothe-Vincent Heritage 2017     „Það er er algerlega lífsnauðsynlegt að hér séu á boðstólnum góð vín frá Bordeaux, sem kosta ekki framhandlegg eða meira. Og sem betur fer er það raunin, því við getum valið á milli nokkura rauðvína frá Bordeaux sem eru bæði vel gerð

Muga Selecction Especial 2015     Víngarðurinn segir; „Muga er ein besta víngerð í Rioja og kannski eitt besta „vörumerkið“ líka enda eru aðdáendur þessara vína fjölmargir hérna á Íslandi. Það er að upplagi hefðbundið og tiltölulega íhaldssamt vínhús en nokkur vína þess eru þó eiginlega svona mitt á

Rivetto Barolo Serralunga D‘Alba 2016     Víngarðurinn segir; „Víngerðin Rivetto hefur verið reglulega til skoðunar hjá Víngarðinum í gegnum tíðina enda eru þessi lífrænu vín bæði athyglisverð og hafa sem betur fer selst það vel að þau hafa fengið pláss í hillum vínbúðanna. Um daginn var hérna umfjöllun

Alphart Pinot Noir Reserve 2017     Víngarðurinn segir; „Hið frábæra Chardonnay Tegelsteiner frá Alphart er vín sem sannarlega á heima á jólaborðinu og það er rétt að minna á þetta Pinot Noir frá sömu víngerð, sem á fullt erindi á þetta sama jólaborð. Einsog ég minntist á þá

Dievole Chianti Classico 2018     Vinotek segir; „Vínhúsið Dievole er að finna i þorpinu Vagliagi í hjarta Chianti Classico-svæðisins á milli borganna Flórens og Siena í Toskana. Nafnið er rakið til hugtaksins „Die Vuole“ eða „ef Guð leyfir“ sem skráð var sem heiti ekru í samningi árið 1090.

Hardy‘s Nottage Hill Chardonnay     Vinotek segir; „Nottage Hill eru vín frá Hardy’s í Ástralíu en það er einmitt eitt af vínhúsunum sem að ruddu brautina fyrir áströlsk vín hér á Íslandi. Þetta er ósvikinn ástralskur Chardonnay, stútfullur af seiðandi, suðrænum ávöxtum, þroskuðum ferskjum, melónum og ananas, eikin

Imperial Reserva 2015     „Imperial er Rioja-klassík í hnotskurn og verið í fremstu röð frá því að Cune setti fyrsta Imperial-vínið á markað fyrir rúmri hálfri öld. Nafnið má rekja til þess að flöskustærðin sem vínið var tappað á fyrir Bretlandsmarkað var af stærðinni „Imperial Pint“. Imperial