Hátíðar Irish Coffee Hráefni 6 cl Fireball líkjör 250 ml kaffi 2 tsk púðursykur Rjómi Súkkulaðispænir Kanill Aðferð Blandið saman púðursykri og kaffi í glas. Hrærið saman þar til púðursykurinn er uppleystur. Hellið Fireball whiskey útí og hrærið saman. Léttþeytið rjóma. Mér finnst gott að hann sé léttur og froðukenndur. Setjið 2-3 msk af rjómanum ofan á

Villa Wolf Riesling 2019     Víngarðurinn segir; Einhver skemmtilegustu vínin sem ég versla mér reglulega eru vínin frá Ernst Loosen sem hann gerir í Pfalz. Þetta eru vín sem virka allan ársins hring þótt ég verði að játa að rósavínið Pinot Noir Rosé sé meira á borðunum yfir

M. Chapoutier Belleruche Cotes du Rhone     Víngarðurinn segir; Ár eftir ár eru vínin frá Chapoutier að skora hátt hjá mér. Ekki bara stóru og snobbuðu vínin frá Norður-Rón einsog Hermitage, og Crozes Hermitage, eða þá St. Joseph, heldur einnig einfaldari og auðfengnari vín einsog þetta Côtes du

Louis Jadot Couvent des Jacobins Chardonnay     Vingarðurinn segir; Það er greinilegt að íslenskir neytendur kunna vel að meta vínin frá Louis Jadot, sem er ákaflega skiljanlegt. Sérstaklega hinn rauða Couvent des Jacobins en sjálfum þykir mér hinn hvíti vera enn betri og þótt árgangurinn 2019 sé ekki

Hrekkjavöku drykkir Hauskúpu-skotið 1,5 cl Mickey Finn‘s hindberjalíkjör 1,5 cl lakkríslíkjör Hauskúpunammi Súra nammi-skotið 3 cl Mickey Finn‘s Epla líkjör Súr grænn nammi hringur Bubble Fizz 2 cl Mickey Finn‘s hindberjalíkjör 2 cl Mickey Finn‘s bláberjalíkjör Fylla glasið með klaka, hella fyrst Mickey Finn‘s hindberjalíkjör í botninn, fyllta svo upp með Sprite og hella í lokinn

Sítrónupasta Fyrir 3-4 Hráefni 300-400 g spaghetti frá De cecco Ólífuolía  3 skarlottulaukar 2 hvítlauksrif, pressuð 150 g kastaníusveppir 150 g venjulegir sveppir 100 g spínat 1 pkn Philadelphia rjómaostur 1 sítróna 1 dl steinselja, smátt söxuð 1 dl parmigiano reggiano, rifinn Salt & pipar   Aðferð Byrjið á því að sjóða spaghetti samkvæmt leiðbeiningum. Á meðan útbúið þið sósuna. Skerið sveppi og