Hello Clarice 1 drykkur Hráefni 2 cl Cointreau  4,5 cl rye viskí  2 cl ferskur sítrónusafi  1 dass af angostura bitter (má sleppa)  1,5 cl rauðvín  Aðferð Blandið öllum hráefnum saman nema rauðvíninu í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í fallegt glas á fæti. Haldið skeið ofan á drykknum með bakhliðina

Gómsætur jalapeno-& cheddar borgari Hráefni 500 g nautahakk 1 egg 2-3 msk jalapeno úr dós, smátt skorið 1½ dl rifinn cheddar ostur 4 msk pankó raspur Krydd: 1 tsk laukduft, 1 tsk salt, ¼ tsk pipar 4 hamborgarabrauð Cheddar ostur í sneiðum (mér finnst þessi mjúki bestur) Kál Buffalo tómatur Rauðlaukur Avókadó Heinz American Style Burger sósa Kartöflubátar 8-10 stk kartöflur 1

Eplabourbon 1 drykkur Hráefni Klakar 60 ml bourbon, við notuðum Jim Beam Black 15 ml sítrónusafi, nýkreistur Angostura bitter, nokkrir dropar Eplagos, til að fylla upp í með, við notuðum frá Whole Earth Eplasneið, til skrauts Aðferð Setjið bourbon, sítrónusafa og bitter í kokteilhristara með klökum og hristið í u.þ.b. 1 mínútu. Setjið klaka í

Stökkar grænmetis tostadas Fyrir 2 Hráefni 4 dl blómkál, smátt skorið 2 dl sveppir, smátt skornir 1 portobello sveppur, smátt skorinn (má sleppa eða nota meiri sveppi) 2 dl kjúklingabaunir 1 dl skarlottulaukur, smátt skorinn 2 msk ólífuolía 1 msk harissa krydd Salt & pipar eftir smekk 2 spelt og hafra tortillur frá Mission 2 dl rifinn

Spice & Nice Hráefni 3 cl Cointreau  4,5 cl The Botanist Gin  1,5 cl ferskur sítrónusafi  0,5 cl trönuberjasafi  0,5 cl sykur síróp 2 dass af angostura bitter  Aðferð Blandið hráefnunum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Sigtið drykkinn ofan í fallegt glas á fæti og skreytið með stjörnuanís. 

Ofnbakað penne pasta með pestó og grænmeti Fyrir 6 Hráefni Uppskrift fyrir 6 500 g penne pasta frá De cecco 4 gulrætur 1 lítill laukur 3 hvítlauksrif 200 g sveppir 1 kúrbítur 200 g brokkólí 250 g kokteiltómatar 1 rautt pestó frá Filippo berio Ólífuolía Salt & pipar Gott að krydda með þurrkaðri basiliku og oregano ½ dl parmigiano reggiano 3 dl

Barahonda Summum 2018     Vínsíðurnar segja; Barahonda víngerðin er staðsett í Yecla sem liggur steinsnar frá Alicante og tekur bíltúrinn rétt um klukkutíma á góðum degi. Yecla er nyrsta undirhérað Murcia þar sem dökk og seiðandi vín úr þrúgunni Monastrell (einnig þekkt sem Mourvedre í Frakklandi) hafa gert

Emiliana Coyam 2019     Vínsíðurnar segja; Hér erum við með eitt að topp vínum Emiliana víngerðarinnar í Chile sem hefur náð ansi góðri fótfestu á Íslandi. Blandan er ansi áhugaverð og allt annað en hefðbundin því að hún samanstendur af Syrah (38%), Carmenere (33%), Cabernet Sauvignon (8%), Carignan

Cerro Añon Reserva 2016     Víngarðurinn segir; Þó framboðið af Rioja-vínum sé fjarri því að vera lítið þá er það samt alltaf gleðiefni þegar okkur stendur til boða svona vel prísað gæðavín, sem Cerro Añon Reservan sannarlega er. Af mörgu því sem Bodegas Olarra framleiðir þá eru þau

Roquette & Cazes 2016     Víngarðurinn segir; Ég hef margoft bent lesendum mínum á hversu góð portúgölsk vín eru og einnig hversu góð kaup þau eru, svona í alþjóðlegum samanburði og eru þar á svipuðum stað og spænsk vín. Við höfum verið nokkuð heppin gegnum árin og fengið