Clover Club   Hráefni: Martin Miller´s Gin, 7,5 cl Grenadine síróp, 3 cl Nýkreistur sítrónusafi, 3 cl Eggjahvíta, 1 stk Hindber, 3 stk Aðferð: Setjið öll hráefni fyrir utan hindberin saman í kokteilhrista og hristið vel til að mynda góða froðu. Bætið klökum út í kokteilhristarann og hristið kröftuglega í stutta stund til að kæla

Ceasar salat með beikoni og heimagerðum brauðteningum Fyrir 2 Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Töfrakrydd, 1 msk / Pottagaldrar Romaine salat, 1 meðalstór haus Kirsuberjatómatar, 80 g Rauðlaukur, 1 lítill Súrdeigsbrauðsneiðar, 2 stk Hvítlauksduft, 0,5 tsk Beikonsneiðar, 6 stk Ansjósur, 2 stk / Fást í melabúðinni Hvítlaukur, 4 g / Eitt rif Parmesan, 15 g + meira eftir

Heitur Bóndi 1 bjórglas Hráefni 1 msk. Gróft sjávarsalt 1 tsk. Cayenne – pipar 30 ml límónusafi Skvetta sterk sósa (Hot Sauce) 1 Corona bjór 2 límónubátar Aðferð Setjið saltið og cayenne-piparinn á disk og blandið saman, rennið annarri límónunni yfir brúnirnar á glasinu og veltið því upp úr saltinu. Setjið svo límónusafann og sterku

BBQ Kjúklingaborgari Fyrir 4 Hráefni 600 g úrbeinuð kjúklingalæri 3 msk Heinz BBQ Sweet sósa + 2 msk aukalega 2 hvítlauksrif, pressuð eða rifin Salt og pipar 6 dl blaðsalat 6-7 dl hvítkál 6 msk Heinz majónes 1-2 msk Tabasco Sriracha sósa 1 stór buffalo tómatur 1-2 avókadó 4 hamborgarabrauð   Meðlæti 4 maískólfar Smjör Parmesan ostur Cayenne pipar Kartöflubátar   Aðferð Blandið 3 msk af BBQ sósu,

Melónusalat Hráefni 1/​3 vatns­mel­óna Fersk basilíka Fetaostur  Furuhnetur Balsamik gljái Aðferð Flysjið mel­ón­una og skerið hana í ten­inga. Takið disk eða skál og stráið góðu lagi af ferskri basilíku, furuhnetum og fetaosti yfir. Stráið því næst balsamik gljáa yfir sal­atið. Njótið á góðum sum­ar­degi með glasi af Cune Pale Rosado. Við mælum með Cune Pale

Vanillubollakökur með Passoa smjörkremi Vanillubollakökur Hráefni 125 g smjör 200 g sykur 2 egg 1 eggjahvíta 2 tsk vanilludropar 200 g hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 180 ml ab-mjólk frá Örnu Mjólkurvörum Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 175°C, undir og yfir hita. Þeytið smjörið og sykur þar til létt og ljóst. Bætið eggjunum út

Sangria Hráefni Adobe Reserva - Cabernet Sauvignon, 1 flaska / 750 mlAppelsínusafi, 300 mlHlynsíróp, 60 ml + meira eftir smekkBrandý, 120 ml + meira eftir smekkAppelsína, 1 stkEpli, 1 stkJarðarber, 200 gBláber, 100 gSódavatn, 330 ml Aðferð Skerið appelsínu í þunnar sneiðar og epli og jarðarber í bita. Blandið öllum

“General Tso’s” kjúklingur Fyrir 4 Hráefni Um 900 g kjúklingabringur (eða úrbeinuð læri) 100 g kartöflumjöl Ólífuolía til steikingar 4 rifin hvítlauksrif 2 tsk. rifið ferskt engifer 1 krukka Blue Dragon Hoi sin sósa 2 msk. soyasósa 80 g púðursykur 3 msk. hvítvínsedik 1 tsk. Blue Dragon sesamolía ½ tsk. chilli flögur Meðlæti: Hrísgrjón, sesamfræ, vorlaukur Aðferð Skerið kjúklinginn niður í