Shakshuka ala Hildur Rut með ricotta osti Fyrir 2 Hráefni 500 g litlir ferskir tómatar t.d. kokteiltómatar 1 lítill laukur Ólífuolía 3 hvítlauksrif Krydd: Paprikuduft, chili, salt og pipar 5-6 msk ricotta ostur (fæst t.d. í Krónunni) Ferskar kryddjurtir: T.d. steinselja, oregano og timían  Aðferð Smátt skerið tómata, lauk og ferskar kryddjurtir. Steikið tómatana og laukinn uppúr

Himnesk pizza með Burrata osti, hráskinku og basilíku Hráefni San Marzano tómatar, 1 dós Hvítlauksrif, 2 stk Ólífuolía, 1 msk Flögusalt, 0,5 tsk Hunang 1 tsk Timiangreinar, 5 stk Pizzadeig, 1 kúla Burrata ostur, 1 kúla Góð Parma skinka, 6 sneiðar Basilíka fersk, handfylli af laufum Parmesanostur eftir smekk Rauðar chiliflögur eftir smekk Aðferð Maukið tómatana í nokkrum stuttum slögum

Jarðaberja Gin & Tónik Hráefni 2-3 fersk jarðarber 5 cl Martin Miller’s gin 1 cl sykursíróp 2 dl tónik, bleikt eða venjulegt Klakar Lime sneið Aðferð Byrjið á því að merja jarðarberin og blandið þeim saman við sykursíróp. Hellið jarðaberjunum í gegnum sigti í hátt glas. Bætið við gini, tónik og hrærið varlega saman. Bætið klökum út

Passoa ostakaka Hráefni hafrakex 90 g smjör 500 ml rjómi 400 g rjómaostur 200 g flórsykur ½ dl Passoa 100 g smjör 100 g hvítt súkkulaði Aðferð Aðskiljið kremið frá kexinu og setjið í sitthvora skálina. Bræðið smjörið. Myljið kexkökurnar (án kremsins) og blandið smjörinu saman við. Takið smelluform, 23 cm í þvermál, setjið smjörpappír í botninn og lokið

Tandoori kjúklingur á naan brauði Fyrir 4 Hráefni 1 pkn Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri (700 g) 2 msk hrein jógúrt 3 msk tandoori paste frá Patak’s Philadelphia rjómaostur 2 dl smátt skorin gúrka (eða magn eftir smekk) 2 dl smátt skornir kokteil tómatar (eða magn eftir smekk) Rifinn cheddar ostur eftir smekk Ruccola salat eftir

Passoa Tiramisu Hráefni 100 g smjör U.þ.b. 20 stk Lady Finger kexkökur 3 egg, aðskilin í eggarauður og eggjahvítur 50 g sykur Kornin úr ½ vanillustöng eða 1 tsk vanilludropar 250 g Philadelphia rjómaostur 150 ml mjólk ½ dl Passoa líkjör 3 ástríðuávextir Aðferð Aðskiljið eggin, þeytið eggjarauðurnar með sykrinum og vanilludropum þangað til blandan verður létt

Humarspaghetti í sítrónusósu Fyrir 4 Hráefni Um 650 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (2 box) 100 g smjör 500 g spaghetti 6 hvítlauksrif 2 sítrónur (börkurinn) 50 ml sítrónusafi (um 1 sítróna) 200 ml pastavatn Söxuð steinselja Parmesan ostur Hvítlauks brauðrasp (sjá uppskrift að neðan) Góð ólífuolía Salt, pipar og hvítlauksduft Aðferð Útbúið hvítlauks brauðrasp og leggið til hliðar. Sjóðið spaghetti í