Coyam: eitt vinsælasta lífræna vínið á markaðnum „Coyam hefur alltaf verið lykilþátturinn í sögu Emiliana.“ Þannig kemst Cristián Rodríguez, forstjóri víngerðarinnar Emiliana að orði. Allt frá fyrsta árgangnum, sem leit dags ljós árið 2001, hefur Coyam rakað að sér verðlaunum og viðurkenningum víðsvegar um heiminn, þar með

Frakkland samanstendur af nánast óteljandi víngerðum. Frakklandi er skipt í 21 hérað sem hvert um sig hefur sína vínhefð, misríkulega eins og gefur að skilja. Hvert hérað skiptist í fjölmargar sýslur, og í nánast hverri sýslu er að finna vínekrur og víngerðarhús, eða "château" eins

Cune - fyrstir Spánverja á toppinn Companiá Vinícola del Norte de España (CVNE) er heitið á einu merkasta vínframleiðslufyrirtæki Rioja, og um leið á gervöllum Spáni. Þetta hlemmstóra nafn merkir einfaldlega “Norður-Spánska Vínfyrirtækið," svo sem augljóst er. Hitt blasir ekki eins við, hvers vegna skammstöfunin CVNE

Lífræn vín fyrir þig og umhverfið Lífrænar matvörur ryðja sér til rúms í sífellt meiri mæli enda vex eftirspurnin jafnt og þétt á heimsvísu. Síðustu 6-7 ár hefur krafa neytenda um hreinleika og rekjanleika matar- og drykkjarvöru orðið ríkari og margir aðhyllast orðið lífrænan lífstíl. Vínframleiðendur

Porn Star Martini 4 cl Passoa líkjör 4 cl Russian Standard vodka 1 cl vanillu sýróp 1 ástaraldin (nota innihaldið) Lime safi úr ½ lime   Blandið öllu innihaldinu saman í blandara ásamt klaka og hristið vel. Berið fram í fallegu glasi.

Margarita Hráefni 3 cl Cointreau líkjör  5 cl Blanco tequila  2 cl ferskur límónusafi  Aðferð Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í fallegt margarítu glas og skreytið með límónusneið.