Heitt súkkulaði með Cointreau

Karen Guðmunds ritar:

Hráefni

  • 2 bollar mjólk
  • 2 msk sykur
  • 1 ½ msk kakó
  • ¼ tsk kanill
  • Hnífsoddi múskat
  • 3cl Cointreau líkjör
  • Litlir sykurpúðar, til að skreyta
  • Súkkulaðidropar, til skreytingar

Aðferð

1. Yfir miðlungsháum hita, blandið saman mjólk, sykri, kakódufti, kanil, múskat þar til það hefur hitnað í gegn og byrjar að malla, leyfið að malla í 2-3 mínútur. Lækkið þá í hitanum og hrærið Cointreau líkjör í súkkulaðiblönduna.
2. Skreytið með litlu sykurpúðum og súkkulaðidropum.
Share Post