Trenel Beaujolais Nouveau 2022
Trenel Beaujolais Nouveau 2022 Á hverju ári myndast ákveðin spenna hjá vínáhugafólki þegar hausta er farið og veturinn nálgast. Þá er nefnilega uppskerutími hjá vínbændum í Frakklandi og allir vilja auðvitað að uppskeran verði betri en sú síðasta þó svo að hún hafi jafnvel verið frábær