Litríkt Fiski Taco Uppskriftin er fyrir fjóra og tekur um 40 mínútur að elda. Regnboga hrásalat, uppskrift: 1/2 haus rauðkál, smátt skorinn 1/2 haus kínakál, smátt skorinn 3 gulrætur, skrældar og rifnar 1 dl smátt saxað kóríander safi úr 1/2 sítrónu 2 msk sýrður rjómi 2 msk majónes Aðferð: Skerið allt grænmetið smátt niður og blandið saman í

Cune Gran Reserva 2008   Vinotek segir; Gran Reserva er toppurinn á stiganum í gæðakerfi Rioja og þó svo að tæknilega segi Gran Reserva fyrst og fremst til um hversu lengi að lágmarki vínið hefur verið látið liggja á tunnum og flösku áður en það er sett á

Við tengjum hvítvínin ósjálfrátt við sumarylinn, því þau hafa skarpara og meira svalandi bragð auk þess að vera borin fram ennþá kaldari en rauðvínin.  Það breytir því þó ekki að sum rauðvín má vel kæla svolítið þegar heitt er í veðri. Merlot hentar einkar vel

Cune Ribera Del Duero Roble 2015 Vinotek segir; Spænska vínhúsið Cune hefur löngum verið eitt það fyrirferðarmesta og mikilvægasta í Rioja en hefur á síðustu árum eins og mörg vínhús þar fært aðeins út kvíarnar með framleiðslu vína frá öðrum þekktum svæðum.  Þetta rauðvín er þannig frá

Tapas og Sangría Uppskrift: Linda Ben     Spænskar snittur: Baguette brauð 7-10 litlir tómatar Alioli Hráskinka Chorizo Mangó Hvítmyglu ostur, t.d. camembert Hvítlauks ólífur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Hvítlauks rjómaostur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Grillaðar paprikur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Basil Aðferð: Skerið baguette brauðið í

Marta Rún hjá femme.is ritar Hvort sem planið er að skella sér til Vestmannaeyja, njóta í Reykjavík eða eiga góða helgi uppí bústað með fjölskyldu og vinum er þetta helgi til að skála í góðra vina hópi.   Hér eru nokkrar góðar og súper einfaldar uppskriftir af kokteilum

  Lax með kúskús & balsamic gljáa Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 laxaflök með roði Balsamic sýróp Salt og pipar Sítróna 1 bolli kúskús 2 bolli vatn 6-7 sólþurrkaðir tómatar smátt skornir 1 rauðlaukur smátt skorinn 1 fetakubbur eða 1 dós af fetaosti 1 lúka söxuð steinselja Aðferð: Þerrið laxinn með eldhúspappír, saltið og piprið flökin og bætið

Frá Búrgúndarhéraði Frakklands kemur hvítvínsþrúgan Chardonnay, mest ræktaða hvítvínsþrúga veraldar.  Vínin sem þrúgan gefur af sér geta verið á breiðu bili bragðtóna, allt eftir því hversu þroskuð berin voru við tínslu og í framhaldinu við víngerðina.  Lítið þroskuð ber gefa af sér brakandi ferskt og

Mörg af bestu hvítvínum veraldar koma frá Bordeaux-héraði í Vestur-Frakklandi og undantekningarlítið eru þau komin af þrúgunni Sauvignon Blanc.  Vín af þessari þrúgu hafa oftast skarpt, frísklegt og grösugt, svo að segja “grænt” bragð.  Þar af leiðir að vínin eru oftast best ný og batna

Hvítvínsþrúgan Riesling á rætur sínar að rekja til Rínarsvæðisins í Þýskalandi og einkennast vínin sem hún gefur af sér af höfugum, nánast blómlegum ilmi og mikilli sýrni.  Þrúgan dregur jafnan ríkulegan dám af svæðinu þar sem hún er ræktuð, bæði loftslagi og jarðvegi, og því