Cointreau ávaxtasalat
Cointreau ávaxtasalat með pistasíu rjóma Hráefni: (fyrir fjóra) 185 ml ferskur appelsínusafi 100 g hvítur sykur 2 msk. Cointreau líkjör 4 ferskjur 150 g rifsber 500 g fersk jarðarber 125 g bláber 200 ml rjómi (létt þeyttur) 55 g pistasíuhnetur (skornar gróft) Aðferð: Blandaðu saman appelsínusafa og sykri í pott við lágan hita. Leystu sykurinn upp og