Nú þegar sumarið er næstum komið þarf stemningin, maturinn og drykkirnir að fylgja með. Ef svo fer að veðrið bjóði ekki upp á mikla útiveru að þá er í það minnsta hægt að gera sumarlegt innandyra. Margir íslendingar þekkja tequila vel af ferðalögum sínum um

Adobe Reserva Syrah 2015 Vinotek segir; Vínhúsið Emiliana í Chile sem að framleiðir Adobe-línuna er einn stærsti framleiðandi lífrænna vína í heiminum og þar er að auki stundaður lífefldur eða “biodynamic” landbúnaður. Syrah er þrúga sem alltaf er að koma betur og betur í ljós hversu vel hentar

Adobe Carmenere Reserva 2015 Vinotek segir; Vínhúsið Emiliana í Chile sem framleiðir Adobe-línuna er eitt af helstu vínhúsum heims þegar kemur að framleiðslu lífrænt ræktaðra vína. Carmenere er upphaflega frönsk þrúga, nánar tiltekið frá suðvesturhluta landsins í kringum Bordeaux. Í dag er hana hins vegar fyrst og

  Sumarlegt salat með geitaosti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Salat að eigin vali Geitaostur Fersk brómber, bláber, ferskjur Fururhnetur Balsamik edik Hunang Aðferð: Penslið geitaostinn með hunangi og bakið inní ofni í nokkrar mínútur. Setið salat ásamt berjum, hnetum og osti í skál og hellið 2 matskeiðum af balsamik og einni matskeið af hunangi yfir. Vinó mælir

    Cointreau Fizz með jarðaberjum og basiliku Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 3 cl Cointreau Safi út ½ lime 1 jarðaber skorið í fernt 2-3 Basilíkulauf Sódavatn Aðferð: Kremdu jarðarberið og basilíkuna í botninn á glasinu. Bætið við Cointreau, ferskum lime safa, klaka og fyllið upp með sódavatni. Skreytið með jarðarberjum og basilíku.  

Tapasveisla Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Tómatabrauð Lykilatriðið hér er gott brauð og þroskaðir tómatar. Skerið brauðið í þunnar sneiðar og ristið í ofni. Nuddið einum hvítlauksgeira á hverja sneið og ásamt þroskuðum tómat. Hellið gæða olífuolíu yfir brauðið og saltið með Maldon-salti ásamt pipar úr kvörn. Berið brauðið fram með þurri

Norður-Ítalía er eitt gjöfulasta vínræktarhérað Ítalía og þar vaxa margar spennandi þrúgur sem ljá vínum svæðisins sérstakan karakter. Þeirra á meðal er Barbera. Hún er ræktuð víða um heim en unir sér þó hvergi eins vel og í heimahögunum sínum á Norður-Ítalíu. Barbera er ávaxtarík

Ripasso er vín frá Valpolicella-svæðinu sem framleitt er með sérstökum hætti. Hrati sem fellur til við gerð Amarone-vína (bæði hýði og steinum) er bætt út í og blandan látið liggja um tíma. Vínið er þannig gerjað á ný. Þessi framleiðsluaðferð gerir það að verkum að