Klassískt Sesarsalat Fyrir fjóra Hráefni 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry ½ dl Caj P grillolía með hvítlauk Salt & pipar eftir smekk Romain salat eftir smekk (má nota annað salat) 1 dl rifinn parmesan ostur (meira til að bera fram með)   Heimatilbúnir brauðteningar 4-5 súrdeigsbrauðsneiðar Krydd: ½ tsk oregano, ½ tsk hvítlauksduft, ¼ tsk salt,

Cosmopolitan 1 glas á fæti  Hráefni 30 ml Cointreau L'Unique 60 ml Vodka Trönuberjasafi 30 ml ferskur límónusafi Aðferð Setjið allt innihaldið í kokteilhristara. Hristið vel með klaka. Hellið drykknum í gegnum sigti í fallegt kokteilglas. Skreytið með límónuberki.

Hvítsúkkulaðimús með berjum og myntu Hráefni Hvítt súkkulaði, 100 g Rjómi, 150 ml Philadelphia rjómaostur, 100 g Flórsykur, 2 msk Vanillustöng, 1 stk Jarðarber & bláber eftir smekk Fersk mynta Aðferð Skerið vanillustöng í tvennt og skafið fræin innan úr. Setjið rjómaost og vanillufræ í skál ásamt 2 msk af flórsykri og þeytið með

Myrká 1 glas á fæti  Hráefni 30 ml Roku-gin  30 ml Bols crème de cassis 30 ml vermút klaki, kirsuber, til að skreyta drykkinn ef vill  Aðferð Setjið allt hráefnið í blöndunarkönnu með klökum og hrærið vel. Hellið í gegnum sigti yfir í kælt kokteilaglas, skreytið með kirsuberi ef vill.   Umsjón / Hanna Ingibjörg

Bláklukka Hráefni Eitt meðalstórt glas  35 ml romm, við notuðum Mount Gay Barbados  20 ml límónusafi, nýkreistur  15 ml bláberjalíkjör, við notuðum Blueberry Uliginosum frá Reykjavík Distillery  Prosecco, til að fylla upp í með límónusneið, til að skreyta ef vill klakar Aðferð Setjið romm, límónusafa og bláberjalíkjör í hristara með klökum og hristið

Hráefni Nautalund, 2x 200 g (t.d. í Black Garlic marineringu) Grasker (Butternut squash), 500 g án hýðis Hvítlaukur, 4 rif Rjómi, 60 ml Smjör, 60 g Grænkál, 60 g (stilkurinn ekki talinn með) Parmesan, 15 g Sítróna, 1 stk Ristaðar möndluflögur, 20 g Kastaníusveppir, 150 g Herbs Provance kryddblanda, 0,5 tsk Soyasósa, 1 tsk Balsamedik, 1 tsk Steinselja, 2

Sóley Eitt glas á fæti Hráefni 30 ml Remy Martin Fine Champagne VSOP  30 ml Cointreau  15 ml límónusafi, nýkreistur  ½ tsk. sykur klaki appelsínusneið, til að skreyta drykkinn ef vill  Aðferð Setjið allt hráefni í kokteilahristara sem hefur verið fylltur með klökum. Hristið vel og hellið í gegnum sigti yfir í kælt

Ítalskt bolognese með steiktri Parma skinku og mozzarella Hráefni Ungnautahakk, 300 g Hvítlaukur, 1 rif Parma skinka, 70 g Grænar ólífur, 8 stk Spaghetti, 180 g Niðursoðnir tómatar, 200 g Rjómi 90 ml Parmesan, 30 g Súrdeigs baguette, 1 stk  Mozzarella rifinn, 50 g  Mozzarellakúlur, 10 stk Tómatpúrra, 1,5 msk Nautakraftur, 0,5 msk / Oscar Herbs Provence, 2 tsk /

Willm Pinot Noir Rosé     Víngarðurinn segir; Einsog ég nefndi í síðasta pistli er merkilega mörg rósavín, sem okkur standa til boða þessa dagana, úr þrúgunni Pinot Noir. Villa Wolf er upprunnið í héraðinu Pfalz í Þýskalandi, en vestan við Rínarfljótið er það auðvitað Alsace. Þar er einungis