Ofnæmi og vín Nei, hér er ekki átt við timburmenn og þess háttar eftirköst í kjölfar kvölda þegar það varð aðeins of gaman, aðeins of lengi. Þvert á móti er mögulegt að þjást af ofnæmi fyrir víni og það er því mikilvægt að þekkja einkennin. Meðal

Fair Trade vín Vín sem vottuð eru með Fair Trade merkinu hafa verið framleidd með fyllstu virðingu fyrir náttúrunni og umverfinu, en ekki síður virðingu fyrir fólkinu sem vinnur við gerð vínanna. Til að hljóta vottunina verða vínframleiðendur að sýna fram á að ákveðnum markmiðum sé

Vín og súlfít Sumir vilja meina að það sé ekki nóg að vínviðurinn sé uppræktaður samkvæmt lífrænumviðmiðum til að endanlega vínið teljist lífrænt, heldur verði vínið að vera alfarið laust við það sem kallast súlfít. Um þetta ríkir hins vegar ekki almenn sátt. Súlfít (öðru nafni brennisteins-díoxíð)

Náttúruleg Vín Náttúruleg vín eru þau sem framleidd eru án þess að neinu sé bætt við þau né neitt fjarlægt úr vökvanum meðan á framleiðsluferlinu stendur. Þetta þýðir að engum efnum er bætt við og tæknileg inngrip á öllum stigum framleiðslunnar eru í algeru lágmarki. Hugtakið

Vegan vín Vín eru í sjálfu sér náttúruafurð enda í rauninni gerjaður vínberjasafi. Það mætti því ætla að þau flokkuðust sjálfkrafa sem "vegan" afurð en það er ekki alltaf svo einfalt. Þannig er mál með vexti að vínframleiðendur komast ekki hjá því að hreinsa vínin áður

Chateau la Croizille 2010 Vintek segir; Chateau la Croizille er vín sem er frábært að sjá í vínbúðunum. Ekki bara vegna þess að það er alltaf ánægjulegt að fá flottan Saint-Emilion Grand Cru heldur vegna þess að það hefur ekki verið mikið um vín síðasta áratuginn sem

Roquette & Cazes Douro 2013 Vinotek segir; Roquette & Cazes er samstarf tveggja stórkostlegra vínfjölskyldna. Annars vegar Cazes fjölskyldunnar frá Bordeaux sem á meðal annars hið magnaða vínhús Chateau Lynch-Bages í Pauillac í Bordeau. Hins vegar Roquette-fjölskyldunnar sem framleiðir einhver bestu rauðvin Douro-dalsins í Portúgal undir merkjum

Hugmynd fyrir kósýkvöldið Nú þegar vetur konungur stendur sem hæst, með rigningu, slyddu eða snjókomu, jafnvel allt á sama degi, er nauðsynlegt að hafa það notalegt heima. Til að kvöldið fari á sem besta veg getur verið gott að skipuleggja það örlítið fyrirfram. Ákveða stemninguna og

Það er kunnara en frá þurfi að segja að almenningur verður sífellt betur meðvitaður um kosti þess að vörur séu framleiddar með lífrænum hætti. Þetta á við nánast allt sem nöfnum tjáir að nefna en ekki síst neysluvörur, mat og drykk, því það eru hlutir

Pares Balta Blanc de Pacs 2015 Vinotek segir; Pacs er lítið þorp í Katalóníu nánar tiltekið í Pénedes, suður af Barcelona. Þetta er samt varla þorp, meira húsaþyrping. Þarna í grennd er að finna flest þekktustu vínhús Pénedes og í Pacs býr Cusine-fjölskyldan sem rekur hið lífræna vínhús