Vín með hangikjöti Leitt að segja það en þessi fyrirsögn er nánast þversögn – fyrir þá einföldu ástæðu að það er nánast ógerningur að para saman hangikjöt og vín enda er kjötið oft taðreykt, jafnvel tvíreykt, og brimsalt í þokkabót. Það er ekkert að því að

Vín með kalkúni       Þegar ljóst kjöt er annars vegar leitar hugurinn samkvæmt hefðinni í hvítvínin, og það er gott og blessað. En það má líka geta stórkostlega bragðuppgötvun með rétta rauðvíninu til að hafa með kalkúna. Pinot Noir frá nýja heiminum eru dæmi um afbragðsgóð

Vín með rjúpu         Villibráð er listagóður matur, ekki síst sú íslenska, og bráðskemmtilegt að para hana með víni. Rjúpan er ein bragðmesta villibráðin og þar af leiðandi ekki út í bláinn að flestir velja hér rauðvín úr Shiraz-þrúgunni enda er hún er ein allra

Vín með hamborgarhrygg            Hamborgarhryggur er samkvæmt síðustu tölum vinsælasti jólamaturinn á veisluborðum okkar Íslendinga enda kitlar hann bragðlaukana með sykri, salti og léttum reyk, allt í senn, safaríkur og mjúkur undir tönn. Það er allt saman gott og blessað en hér á

Jæja, þá er alveg að bresta á með jólahátíðinni í öllu sínu veldi. Ef að líkum lætur er undirbúningur á lokastigi, jólatréð skreytt, gjafir komnar í jólapappír og maturinn ákveðinn, ef ekki keyptur nú þegar. Veislurétturinn á aðfangadag er oftast bundinn hefð á hverju heimili,

Schmetterling Riesling 2014 Víngarðurinn Vín og fleira segir; Þessi fíni þýski Riesling er uppruninn á hinu skilgreinda vínræktarsvæði Nahe (sem liggur nokkurnveginn í suð-austur af Mosel-Saar-Ruwer) og fyrir fróðleiksfúsa þýskuunnendur þýðir Scmhetterling „fiðrildi“ sem sést glöggt á flöskunni sjálfri. Það hefur ljósgylltan lit með grænum tónum og ferska

Willm Riesling Reserve 2014 Víngarðurinn Vín og fleira segir; Ég dæmdi árganginn 2013 af þessu víni í fyrra (****) og þessi árgangur er ekki síðri, jafnvel nokkrum punktum betra. Það kemur auðvitað frá Alsace í Frakklandi, en heimavöllur Riesling-þrúgunnar er auðvitað sitthvoru megin við Rínarfljótið og eru

Michel Lynch Réserve Médoc 2014 Víngarðurinn Vín og Fleira segir; 3 ½ stjarna Nú hafa þau snúið aftur í hillurnar, vínin frá Michel Lynch sem voru hér til sölu á árum áður en Michel Lynch er vörumerki fjölskyldufyrirtækis Jean-Michel Cazes sem frægast er væntanlega fyrir Chateau Lynch-Bages

Dominio Romano Camino Romano 2014 Vinotek segir;  Cusine-fjölskyldan, einhverjir mestu Íslandsvinir Spánar, sem rekur eitt besta vínhús Katalóníu, Pares Balta hefur á síðustu árum verið að færa út kvíarnar með því að stofna lítil vínhús í Priorat (Gratavinum) og Ribera del Duero (Dominio Romano). Líkt og annað