Vín með hangikjöti
Vín með hangikjöti Leitt að segja það en þessi fyrirsögn er nánast þversögn – fyrir þá einföldu ástæðu að það er nánast ógerningur að para saman hangikjöt og vín enda er kjötið oft taðreykt, jafnvel tvíreykt, og brimsalt í þokkabót. Það er ekkert að því að