Vín með villtum mat
Það er sá tími ársins sem skytturnar draga fram hólkana og reyna sitt ítrasta til að draga einhverja björg í bú. Íslendingar eru upp til hópa sólgnir í villibráð og er það lítt að undra; hér er nóg af villtri náttúru og veiðidýrin sem um