Canepa Reserva Famiglia Cabernet Sauvignon 2014 Passar vel með: Sumarvín fyrir grillveislurnar. Lýsing: Ungt, ávöxturinn bjartur, sólber, krækiber, smá innslag af myntu, ávaxtaríkt í munni með smá tannínbiti.   Víngarðurinn Vín og fleira segir;  Vínin frá Canepa voru meðal þeirra fyrstu sem að komu hingað til Íslands frá Chile á sínum tíma

  Uppskrift fyrir 8  Hráefni: 6 cl Cointreau 1 flaska þurrt hvítvín 33 cl sódavatn 1 stk epli 1 stk ferskja 5 stk jarðarber 1 stk kanilstöng Klaki   Aðferð: Hellið Cointreau og hvítvín í skál. Skerið eplið og ferskjuna í þunnar sneiðar og jarðarberin í tvennt og bætið út í skálina. Blandið sódavatninu saman við í

Vicar‘s Choice Pinot Gris Passar vel með: Fisk, kjúkling og grillmat. Lýsing: Ljóssítrónugrænt. Suðrænn ávöxtur, sítrus, blóm, lichee. Meðalfylling, þurrt, ferskt.   Víngarðurinn Vín og fleira segir;  Þótt Nýja-Sjáland sé þekkt fyrir afar brakandi hvítvín úr þrúgunni Sauvignon Blanc (ég skrifaði síðast um Vicar’s Choice Sauvignon Blanc 2013 ****) eru

Willm Pinot Gris Réserve 2014 Passar vel með: Fisk, kjúkling og austurlenskum mat. Lýsing: Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, sætuvottur, fersk sýra. Hunangsmelóna, pera.   Vinotek segir; Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í Alsace í Frakklandi, nánar tiltekið í smábænum Barr. Willm-fjölskyldan, sem

Lamberti Pinot Grigio 2015 Passar vel með: Sushi, grænmetisréttum og smáréttum. Lýsing: Ljóssítrónugult. Létt fylling, ósætt, fersk sýra. Pera, epli.   Víngarðurinn Vín og fleira segir; Þessi Pinot Grigio kemur frá Norður-Ítalíu, nánar tiltekið innan þess svæðis sem við þekkjum sem Veneto (svæðið frá Garda-vatninu að Feneyjum), en þar sem

Cune Imperial Reserva 2011   Víngarðurinn Vín og Fleira segir; Ég fer ekki ofan af því að bestu kaup sem okkur standa til boða í hillum vínbúðanna þessi misserin eru vín frá Spáni. Með fullri virðingu fyrir frábærum vínum frá Frakklandi og Ítalíu þá er það makalaust hvað

   Passoa Partý Kanna Hráefni: 3 hlutar Passoa 2 hlutar Russian Standard Vodka 5 hlutar trönuberjasafi 1 stk ástaraldin (skorið í sneiðar) 1 stk lime (skorið í báta) Klakar   Aðferð: Blandaðu öllum hráefnum saman í könnu með klaka og Voila! Sumardrykkurinn er Klár.

Lamberti Prosecco Extra Day   Passar vel með: Hvers konar smáréttum. Lýsing: Fölgult. Sætuvottur, létt freyðing, fersk sýra. Epli, ljós ávöxtur. Vinotek segir; Ítölsku Prosecco-freyðivínin hafa verið afskaplega vinsæl í nágrannalöndunum upp á síðkastið enda getur þau verið afskaplega ljúf, þægileg og síðast en ekki síst á hagstæðu verði. Þetta

Mont Marcal Brut Reserva Vinotek segir; Mont Marcal Brut Reserva er Cava eða freyðivín frá Katalóníu á Spáni, þrúgurnar líka katalónskar og spænskar, Xarello, Parellada og Macabeo. Þetta er virkilega gott og vel gert freyðivín á frábæru verði. Ljóst á lit, freyðir fallega. Þurr angan af kexköxum,