Ómótstæðilegt og einfalt kjúklinga, beikon og pestó pasta
Ómótstæðilegt og einfalt kjúklinga, beikon og pestó pasta Fyrir 2 (en má auðveldlega skala upp) Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 400 g Töfrakrydd (Pottagaldrar), 1 tsk Beikonsneiðar, 5 stk Linguine eða tagliatelle, 180 g Filippo Berrio Rautt pestó, 50 g Rjómi, 180 ml Philadelphia rjómaostur, 30 g Herbs de provence (Pottagaldrar), 0,5 msk Oscar Kjúklingakraftur duft,