Ómótstæðilegt og einfalt kjúklinga, beikon og pestó pasta Fyrir 2 (en má auðveldlega skala upp) Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 400 g Töfrakrydd (Pottagaldrar), 1 tsk Beikonsneiðar, 5 stk Linguine eða tagliatelle, 180 g Filippo Berrio Rautt pestó, 50 g Rjómi, 180 ml Philadelphia rjómaostur, 30 g Herbs de provence (Pottagaldrar), 0,5 msk Oscar Kjúklingakraftur duft,

Passíu blóm 1 glas á fæti Hráefni 1 glas á fæti 30 ml Passoa – ástaraldinlíkjör 30 ml Vodka 1 tsk. Nýkreistur límónusafi Klakar 1 stk. ástaraldin Engiferöl Aðferð Hristið Passoa, vodka og límónusafa í kokteilhristara með klökum. Hellið í gegnum sigtið yfir í glas, kreistið ástaraldin út í og fyllið upp í með engiferöl. Umsjón /

Harissa og hunangs bleikja með brúnum hrísgrjónum, fetasósu og appelsínusalati   Hráefni Bleikja, 500 g Harissa, 1 msk Hunang, 2 msk Hvítlauksrif, 1 stk Brún hrísgrjón, 120 ml Steinselja, 8 g Sítróna, 1 stk Fetaostur hreinn, 40 g Majónes, 50 g Sýrður rjómi 18%, 50 g Dill, 5 g Appelsína, 1 stk Lárpera, 1 stk Heslihnetur, 15 g Rauðlaukur, ½ stk lítill Salatblanda,

Willm Crémant d’Alsace Brut Rosé     Víngarðurinn segir;   Í gær var alþjóðlegi rósavínsdagurinn og hjá Víngarðinum hefur reyndar öll síðasta vika verið rósavínsvikan, enda sumarið tíminn til að hafa rósavín í glasinu. Sum rósavín koma einnig með loftbólum og þetta er eitt þeirra og hreint ekki það versta

Willm Pinot Noir Rosé 2021     Víngarðurinn segir;   Einsog ég nefndi í síðasta pistli er merkilega mörg rósavín, sem okkur standa til boða þessa dagana, úr þrúgunni Pinot Noir. Villa Wolf er upprunnið í héraðinu Pfalz í Þýskalandi, en vestan við Rínarfljótið er það auðvitað Alsace. Þar er

Villa Wolf Pinot Noir Rosé 2021     Víngarðurinn segir;   Þau eru nokku rósavínin þessa dagana, er okkur standa til boða í einokunnarversluninni, sem gerð eru úr þrúgunni Pinot Noir. Það er sennilega bara tilviljun því svona tölfræðilega er mun meira af rósavínum á heimsvísu gert úr allt öðrum

[caption id="attachment_16608" align="aligncenter" width="759"] 05. tbl. 2022, GE2204201782, hanastél, kokteilar, kokteilar með grillinu, kokteill, sumarkokteilar[/caption] Kókosdraumur Eitt margarítuglas Háefni 1 msk. Hrásykur Handfylli mynta Nýkreistur safi úr hálfri límónu 50 ml Whitley Neill rabarbara og engifer gin Kókósvatn, til að fylla upp í  Mulinn ís Aðferð Setjið hrásykur, myntu, límónusafa og gin í kokteilhristara ásamt klaka,

Sumarvefjur Fyrir 4   BBQ kjúklingur uppskrift Um 700 g úrbeinuð kjúklingalæri Bulls Eye BBQ sósa Kjúklingakrydd Aðferð Kryddið kjúklingalærin og grillið á meðalheitu grilli þar til þau eru tilbúin (tekur um 15 mínútur í heildina). Penslið BBQ sósu á kjúklinginn, báðu megin í lokin og leyfið kjötinu síðan aðeins að standa áður en

Tacos með bbq bleikju og mangósalsa Fyrir 2   Hráefni 500 g bleikja 2-3 msk Heinz BBQ sósa Salt & pipar Mission street tacos 1,5 dl sýrður rjómi 1-2 tsk jalapeno Tabasco Romaine salat eða annað salat 1 vorlaukur Sesamfræ Mangósalsa 1 tómatur ½ mangó 1 avókadó Safi úr ½ lime Aðferð Leggið bleikjuna á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Saltið og piprið bleikjuna og smyrjið