Grillað kjúklingasalat með jarðarberjum, lárperu og hunangs- basilíkudressingu Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Eðal kjúklingakrydd, 1 msk Jarðarber, 250 g Lárpera, 1 stk Pekanhnetur, 50 g Graskersfræ, 25 g Rauðlaukur, 1 stk Fetaostur hreinn, 50 g Blandað salat, 130 g / td Spínat, blaðsalat og klettasalat Límóna, 1 stk Hunang, 2 msk Ólífuolía, 4 msk Basilíka, 6 g Aðferð Setjið kjúklingabringur í

Cerro Añon Gran Reserva 2015     Víngarðurinn segir; Þótt framboðið af góðum vínum frá Spáni sé töluvert hérna á landi, ekki síst frá Rioja og Ribera del Duero, þá eru þar þó inná milli algerar perlur sem allir aðdáendur góðra vína geta eiginlega ekki látið framhjá sér fara.

Chapoutier Belleruche Côtes du Rhône 2020     Víngarðurinn segir; Hver árgangurinn á fætur öðrum af vínunum frá Rónardalnum virðist ætla að toppa þann fyrri og nú höfum við sjálfsagt fengið fjóra í röð, þar sem hver virðst vera betri eða að minnsta kosti jafn góður þeim fyrri. 2021

Louis Jadot Chablis 2019     Víngarðurinn segir; Vínin frá Louis Jadot hafa verið reglulegir gestir Víngarðsins undanfarin fimm ár og í fljótu bragði reiknast mér til að ég hafi fjallað um ellefu önnur vín frá þeim á þeim tíma. Flest þeirra eru prýðileg en þegar litið er til

Vidal-Fleury GSM 2020     Víngarðurinn segir; Það hefur verið frábært að fylgjast með hversu hraðar framfarir hafa orðið á vínunum hjá Vidal-Fleury undanfarin ár og núna er fyrirtækið að sigla hraðbyri upp að hlið Chapoutier og Guigal sem ein af skemmtilegustu og heilbrigðustu víngerðum Rónardalsins. Kannski ekki skrítið

Le Due Arbie Rosso Toscana     Víngarðurinn segir; Þetta stórfína, toskanska rauðvín kemur úr herbúðum Dievole-víngerðarinnar sem, einsog fólk á að muna, tilheyrir fjölskyldu Alejandro Bulgheroni ásamt nokkrum öðrum. Rosso Toscana skilgreiningin er svokölluð IGT-skilgreining (Indicazione Geografica Tipica) og auðveldast er að skýra sem rauðvín, framleitt í Toskana

Glitfífill Háefni 1 meðalstórt glas 5 cl Jim Beam Black Bourbon 3 cl Galliano Vanilla 1 cl sykursýróp 1 cl límónusafi, nýkreistur Klakar Aðferð Setjið allt hráefni í kokteilhristara með klökum og hristið vel. Hellið drykknum í gegnum sigti yfir í glas með klökum. Umsjón/ Guðný Hrönn Antonsdóttir og Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Hákon Davíð Björnsson

Ribeye steikur með trufflu kartöflumús og heimalöguðu kryddsmjöri Hráefni Ribeye, 2x 250 g Bökunarkartöflur forsoðnar, 2 stk sirka  Rjómaostur, 45 ml Rjómi, 80 ml Parmesanostur, 20 g Truffluolía, 1 tsk / Elle Essen Graslaukur, 4 g Smjör, 60 ml / Við stofuhita Hvítlauksrif, 2 lítil eða 1 stórt Steinselja, 2 msk söxuð Sítróna, 1 stk   Aðferð Pressið hvítlauksrif og

Mímósan tekin á næsta stig Háefni Glas á fæti 6 cl appelsínusafi, nýkreistur 1,5 cl Cointreau Lamberti Prosecco til að fylla upp í með Klakar Aðferð Blandið appelsínusafa og Cointreau saman í blöndunarkönnu með klökum og hrærið, hellið í gegnum sigti yfir í glas á fæti og fyllið upp með Lamberti Prosecco. Umsjón/ Guðný