Kjúklingaspjót Fyrir 4 - 5 Hráefni 1 poki (um 900 g) Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri 100 ml Caj P grillolía – Honey 100 ml Caj P grillolía – Original Aðferð Skerið hvert kjúklingalæri í tvo hluta. Setjið kjúklinginn í skál og veltið upp úr grillolíunum og leyfið að marinerast í að minnsta kosti

Suðræn sæla Háefni 1 glas á fæti 4 cl Mount Gay romm 2 msk. Sykursýróp Cayanna-pipar á hnífsoddi Engiferbjór 1 appelsínusneið Klakar Aðferð Setjið klakana í glasið, blandið cayenne-piparnum saman við sykursýrópið ásamt romminu og hellið yfir klakana í glasinu. Hrærið með langri barskeið og fyllið upp með engiferbjórnum og setjið eina appelsínusneið ofan í

Smárréttaveisla Fylltar döðlur í hnetuhjúp Um 15 stykki stórar, ferskar döðlur 150 g Mascarpone ostur 2 msk. hunang 50 g saxaðar hnetur/möndlur að eigin vali (til dæmis pekanhnetur, kasjúhnetur, pistasíur, möndlur, jarðhnetur) Aðferð Skerið rauf í döðlurnar, fjarlægið steininn og opnið „vasa“ í þær. Blandið Mascarpone osti og hunangi saman í skál, setjið

Fullhlaðið kjúklinga nachos Hráefni Kjúklingalæri, 350 g Taco krydd, 2 msk Nachos flögur, 1 poki / Ég notaði Mission flögur Maísbaunir, 80 g Svartbaunir, 80 g Salsa sósa, 1 krukka / Ég notaði Mission salsa sósu Ostasósa, 1 krukka  Pikklað jalapeno, eftir smekk Kóríander, eftir smekk Rifinn ostur, 200 g Lárpera, 1 stk Radísur,  2 stk Límóna, 1 stk   Aðferð Forhitið

Freyðivín & Sorbet Hráefni Rifsberjasorbet Freyðivínin frá Emiliana   Aðferð 1 kúla af rifsberjasorbet ís í hvert glas Fylla upp með lífræna freyðivíninu frá Emiliana Uppskrift: Linda Ben

Willm Pinot Gris Reserve 2020     Vínsíðurnar segja; Það virðist oft gleymast hvað vín frá Alsace eru frábær og þó svo að ég hafi verið að dásama Riesling þrúguna fyrr á árinu þá er svo margt annað frá Alsace sem er yndislegt, eitt af því er Pinot Gris.

Emiliana Adobe Chardonnay Reserva 2021     Emiliana víngerðin í Chile hefur lengi verið í miklum metum hjá mér fyrir margar sakir en þó aðallega fyrir það að framleiða vönduð og stílhrein vín sem eru ofboðslega aðgengileg. Það skemmir svo ekki fyrir að víngerðin er með mjög svo

Pol Roger Brut Reserve NV     Vínsíðurnar segja; Pol Roger kampavínshúsið var stofnað árið 1849 af Pol nokkrum Roger, þá aðeins átján ára, og kom fyrsta kampavínið á markað nokkrum árum seinna. Enn þann dag i dag eiga afkomendur Pol Roger hlut í fyrirtækinu sem er orðið nokkuð

Nicolas Feuillatte Rose Reserve Exclusive Brut NV     Vínsíðurnar segja; Það virðist ekki vera lenskan hjá stofnendum kampavínshúsa að kafa djúpt ofan í hugmyndabankann þegar kemur að nafngiftum á húsinu, því undantekningalaust virðast húsin vera nefnd eftir eiganda þeirra. Champagne Nicolas Feuillatte var stofnað af kaupsýslumanninum Nicolas Feuillatte