Paloma   Hráefni: Sauza Tequila, 6 cl Nýkreistur greipaldinsafi, 6 cl Nýkreistur límónusafi, 2 cl Sykursíróp*, 2 cl eða eftir smekk Sódavatn eftir þörfum Salt Aðferð: Nuddið rönd glassins með límónubát og þrýstið glasinu svo í salt svo saltið festist við. Blandið saman Sauza Tequila, greipsafa, límónusafa og sykursírópi (bætið við meira sírópi ef vill). Fyllið glasið

Ómótstæðilegt Pad thai með risarækjum   Fyrir 3   Hráefni Risarækjur, 300 g Hrísgrjónanúðlur, 200 g Egg, 2 stk Fiskisósa, 4 msk Tamarind paste, 3 msk / Fæst í Fiska á Nýbýlavegi Púðursykur, 5 msk Hrísgrjónaedik, 1 msk Límónusafi, 1 msk Srirachasósa, 1 msk Paprikuduft, 1 msk Salthnetur, 80 ml Baunaspírur, 60 g Laukur, ½ lítill Hvítlaukur, 3 rif Vorlaukur, 2 stk Kóríander, 8 g Agúrka,

  Rjómalagað kjúklinga pappardelle með pestó og ristuðum pankó raspi Uppskrift: Matur & Myndir Fyrir 2-3: Kjúklingabringur, 2 stk (sirka 350 g) Pappardelle pasta, 250 g / Eða tagliatelle með eggjum Laukur, 120 g Hvítlauksrif, 1 stk Gott rautt pestó, 95 g Hvítvín, 50 ml Tómatpúrra, 2 msk Rjómi, 150 ml Pankó brauðraspur, 20 g Kjúklingakraftur (duft), 1

Hægeldaður franskur rauðvíns pottréttur með silkimjúkri kartöflumús Fyrir 2 Hráefni Halsans Kök fillet pieces, 1 pk / 320 g Gulrætur, 100 g Sveppir, 100 g Hvítur perlulaukur, 100 g Hvítlaukur, 8 rif Tómatpúrra, 2 msk Rauðvín, 120 ml Kallo grænmetisteningur, 1 stk / Grænn Niðursoðnir kirsuberjatómatar, 1 dós / Mutti eða Cirio Balsamic edik, 2 tsk Timian ferskt.

Langtímaeldaður ítalskur nautapottréttur með parmesan perlubyggi Hráefni Nauta chuck, 500 g / Hægt að panta hjá kjötbúðum með smá fyrirvara Rauðvín, 1 dl Perlulaukur, 10 stk Gulrót, 150 g Rófa, 250 g Hvítlaukur, 10 rif Steinselja, 10 g Rósmarín fersk, 8 g Sítrónu timían, 5 g / Eða garðablóðberg Kjötkraftur duft, 1 msk / Oscar Tómatpúrra, 2

Franskur kjúklingapottréttur Uppskrift: Marta Rún Hráefni/súpugrunnur 20 g smjör 2 msk hveiti 2 msk mjólk ½ bolli kjúklingasoð Klípa af salti Klípa af þurrkuðu timían Dass af hvítlauks eða laukdufti ef þið eigið það til. Aðferð: Bræðið smjör í litlum potti á miðlungshita. Bætið við hveitinu og hrærið vel

Sangría Hráefni 1 epli 1 lime 1/2 sítróna 1/2 appelsína 2 litlar nektarínur 60 ml sykursíróp 60-70 ml Cointreau 1 flaska Adobe Reserva Merlot rauðvíni 2 dl límónaði, Sprite eða 7 Up Klakar Aðferð Skerið alla ávextina í bita/sneiðar og setjið í stóra könnu. Hellið sykursírópi, Cointreau og rauðvíni í könnuna og hrærið vel saman með sleif. Því næst hellið

Gulrótar Margarita Hráefni 6 cl Cointreau líkjör 12 cl ferskur gulrótarsafi 3 cl ferskur límónusafi 3 stk basiliku lauf Klakar Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í hristara ásamt klaka og hristið vel. Skreytið með basil lauf og skál!

Nautalund með bernaise sósu, salati og sætum kartöflum   Fyrir 2   Hráefni: Nautalund, 2 x 250 g Ósaltað smjör, 250 g Eggjarauður, 4 stk Bernaise essence, 2 tsk Nautakraftur, 2 tsk / Oscar Estragon, 2 tsk Sætar kartöflur, 400 g Rósmarín, 1 stilkur Radísa, 1 stk Agúrka, 60 g Smátómatar, 60 g Salatblanda, 30 g Fetaostur í kryddlegi, 40 g Aspas, 100

Rabarbara Margarita Hráefni 2 cl Cointreau líkjör 4 cl Tequila Blanco 2 cl Rabarbara sýróp* 2 cl ferskur límónusafi 1 ræma af rabarbari 1 myntublað Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í hristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í glas og skreytið með ræmu af rabarbara og myntu. Rabarbara sýróp Hráefni 3 stilkar af rabarbara skornir