Chateau Lamothe-Vincent Heritage 2018     Víngarðurinn segir; Hér er kominn nýr árgangur af þessu góða Bordeaux-víni sem ég veit fyrir víst að á sér marga trausta aðdáendur hér á landi. Það er blandað sem áður úr Merlot og Cabernet Sauvignon og ber skilgreininguna Bordeaux Superieur sem einfaldlega þýðir

Massolino Barbera D’Alba     Víngarðurinn segir; Piemont er skilgreint víngerðarsvæði, að mestu austan og sunnan við borgina Tórínó sem flestir vínsnobbarar þekkja. Þarna eru gerð afar eftirsótt vín og þetta svæði á ýmislegt sameiginlegt með Búrgúnd, ekki síst að þarna er það aðallega ein rauð þrúga sem hefur

François D’Allaines Bourgogne Pinot Noir     Víngarðurinn segir; Nú er að verða eitt ár síðan ég fjallaði um síðasta árganginn af Bourgogne Pinot Noir frá D’Allaines, en 2018 var að mínu mati besti árgangur sem hann hefur tappað á flöskur af þessu víni og verður hugsanlega ekki toppaður

François D’Allaines Pouilly-Fuissé 2019     Víngarðurinn segir; Það er alveg við hæfi að dæma þessi tvö vín frá D’Allaines í sama skiptið og rétt einsog með hinn rauða Bourgogne Pinot Noir þá var árgangurinn 2018 einnig hér í Víngarðinum fyrir ári síðan. Að mínu mati er þessi nýji

Súrdeigssnittur með bökuðum tómötum Um 25 stykki Hráefni 1 x súrdeigs snittubrauð 1 dós Mascarpone ostur 3 box af Piccolo tómötum (3 x 180g) Hvítlauksrif Fersk basilíka Balsamikgljái Furuhnetur Ólífuolía Salt, pipar   Aðferð Hitið ofninn í 210°C. Skerið brauðið í þunnar sneiðar, penslið með ólífuolíu og ristið í nokkrar mínútur þar til það aðeins gyllist. Þegar brauðið kemur úr ofninum

Rémy Sidecar Hráefni 3 cl Rémy Martin 1738 2 cl Cointreau 1 cl ferskur sítrónusafi Aðferð Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara með klaka og hristið vel. Sigtið drykkinn í fallegt glas á fæti og skreytið með sítrónuberki.

Lambalæri með kartöflugratíni og rauðvínssósu Lambalæri uppskrift Hráefni Íslenskt lambalæri, um 2 kg 2 hvítlauksgeirar Ólífuolía Lambakjötskrydd 1 gulrót ½ laukur 400 ml vatn Aðferð Hitið ofninn í 170°C. Þerrið lambalærið og berið á það smá ólífuolíu. Skerið aðeins í lærið á nokkrum stöðum, takið hvítlauksrifin í 2-3 hluta og stingið ofan í raufarnar. Kryddið vel með lambakjötskryddi allan

Vínin með Villibráðinni Íslendingar eru upp til hópa sólgnir í villibráð og er það lítt að undra; hér er nóg af villtri náttúru og veiðidýrin sem um ræðir bera með sér keim af ósnortnu landslagi, lyngi og öðru sem þau kunna að leggja sér til munns

Humarsúpa Fyrir 6 Hráefni Um 950 g skelflettur humar frá Sælkerafiski 1 laukur 1 blaðlaukur 3 gulrætur 1 rauð paprika 3 hvítlauksrif 50 g smjör 2 msk. tómatpúrra 2 msk. sterkt karrý ½ tsk. cheyenne pipar 1 líter vatn 5 msk. fljótandi humarkraftur frá Oscar 2 msk. fljótandi nautakraftur frá Oscar Salt og pipar eftir smekk 400 ml kókosmjólk 300 g Philadelphia rjómaostur 200