Cointreau og romm Hráefni 45 cl Mount Gay romm 30 cl Cointreau 60 cl ananaspurée 5 cl Grenadine / Má sleppa Aðferð Setjið romm, Cointreau og ananaspurée í kokteilhristara með klökum og hristið vel í 15-20 sek. Setjið 5 cl af Grenadine í botn á glasi og fyllið með klökum. Hellið drykknum yfir

Ofnbakaðar Tortillarúllur Fyrir 2-3 Hráefni 500 g nautahakk Krydd: 1 tsk salt, ¼ tsk chili duft, ½ tsk cumin, ½ tsk reykt paprika, ½ tsk laukduft 1 pkn original tortilla frá Mission (fæst t.d. í Krónunni og Fjarðarkaup) 1 laukur 2-3 hvítlauksrif, pressuð eða rifin 1 salsa sósa frá Mission Sýrður rjómi 4 tómatar, smátt

Hátíðar Irish Coffee Hráefni 6 cl Fireball líkjör 250 ml kaffi 2 tsk púðursykur Rjómi Súkkulaðispænir Kanill Aðferð Blandið saman púðursykri og kaffi í glas. Hrærið saman þar til púðursykurinn er uppleystur. Hellið Fireball whiskey útí og hrærið saman. Léttþeytið rjóma. Mér finnst gott að hann sé léttur og froðukenndur. Setjið 2-3 msk af rjómanum ofan á

Villa Wolf Riesling 2019     Víngarðurinn segir; Einhver skemmtilegustu vínin sem ég versla mér reglulega eru vínin frá Ernst Loosen sem hann gerir í Pfalz. Þetta eru vín sem virka allan ársins hring þótt ég verði að játa að rósavínið Pinot Noir Rosé sé meira á borðunum yfir

M. Chapoutier Belleruche Cotes du Rhone     Víngarðurinn segir; Ár eftir ár eru vínin frá Chapoutier að skora hátt hjá mér. Ekki bara stóru og snobbuðu vínin frá Norður-Rón einsog Hermitage, og Crozes Hermitage, eða þá St. Joseph, heldur einnig einfaldari og auðfengnari vín einsog þetta Côtes du