Ferskt kjúklingasalat með jarðaberjum & parmesan Fyrir 3 Hráefni 3 kjúklingabringur frá Rose poultry 1 dl Caj P grillolía með hvítlauk 10 ferskir aspasstilkar, skornir í bita Ólífuolía Salt & pipar 70 g hráskinka 1 msk hlynsíróp 125 g salatblanda 10-12 jarðaber frá Driscolls 10-12 kokteiltómatar Rauðlaukur eftir smekk 1-2 avókadó Parmigiano Reggiano eftir smekk   Salatdressing 80 ml ólífuolía 4 msk ferskur appelsínusafi Safi

Djúsí & einföld BBQ pizza Hráefni 1 Mission pizza base (fæst t.d. í Krónunni og Fjarðarkaup) 2-3 dl rifinn kjúklingur 1 dl BBQ sósa 2 msk hreinn Philadelphia rjómaostur ½ dl rifinn cheddar ostur ½ dl rifinn mozzarella ostur Rauðlaukur eftir smekk, skorinn í strimla Mission tortilla flögur eftir smekk ½ avókadó 5 kokteiltómatar Ferskur kóríander eftir

Bitter & vodka Hráefni Appelsínusafi, 6 cl Galliano Bitter, 4,5 cl Russian standard vodka, 3 cl Sítrónusafi, 1,5 cl Sykursíróp, 1,5 cl Aquafaba*, 3 cl Appelsínubátur til skrauts Aðferð *Aquafaba er vökvinn úr dós af kjúklingabaunum en hann má nota alveg eins og eggjahvítur (3 cl Aquafaba = 1 eggjahvíta) og er frábært hráefni í

Heit ostasósa Hráefni 2 jalapeño 1 skallottlaukur 2 hvítlauksrif 20 g smjör 400 ml matreiðslurjómi 2 msk. maizenamjöl 100 g rjómaostur 300 g rifinn Cheddar ostur 1 tsk. salt ½ tsk. chilipipar ½ tsk. pipar ½ tsk. hvítlauksduft Nachosflögur Aðferð Saxið jalapeño, skallottlauk og hvítlauk smátt niður og steikið upp úr smjörinu við meðalháan hita þar til mýkist. Hellið þá matreiðslurjóma og

Blóðappelsínu whiskey sour Hráefni 6 cl whiskey 6 cl blóðappelsínusafi 3 cl sítrónusafi 3 cl sykursíróp (líka mjög gott að nota 50/50 sykursíróp og síróp úr kirsuberjakrukkunni) Skraut: Kirsuber Aðferð Setjið viskí, blóðappelsínusafa, sítrónusafa og sykursíróp í kokteilhristara með klaka. Hristið vel í 10-15 sek. Hellið í glas með klökum og skreytið með kirsuberi Uppskrift:

Stokkarósar Margarita Hráefni 6 cl Tequila blanco  3 cl Cointreau 3 cl safi úr lime 3 cl stokkrósar síróp Klakar Gróft salt Stokkrósar síróp 2 dl Stokkrósar (Hibiscus) te 2 dl vatn 2 dl sykur Aðferð Byrjið á því að skreyta brúnina á glasinu. Nuddið lime báti við hana þar til hún verður blaut. Hellið salti og smá

Kjúklingalæri í rjómalagaðri ítalskri sósu með hrísgrjónum og melónusalati. Fyrir 2 Hráefni Kjúklingalæri, skinn & beinlaus, 4 stk / Sirka 400 g Töfrakrydd, 2 tsk / Pottagaldrar Basmati hrísgrjón, 120 ml Rjómi, 150 ml Rjómaostur, 50 g / Philadelphia Tómatpúrra, 2 msk / 30 g Parmesanostur, 10 g Kjúklingakraftur, 1 teningur Hvítlauksduft, 0,5 tsk Piccolo tómatar, 80

Melónu Margaríta Hráefni 3 cl Cointreau 5 cl Sauza Tequila Silver 2 cl ferskur limónusafi 1/2 fersk vatnsmelóna Aðferð Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa og nokkra bita af vatnsmelónu í kokteilhristara. Merjið allt saman , bætið svo ísmolum útí og hristið vel. Skreytið með melónubát.