Frozé Tvö glös Hráefni 150 ml Muga rósavín 350 g klakar 100 g jarðarber Smá sýróp Mulinn Tyrkisk Peber brjóstsykur   Aðferð Dýfið glasbrúninni í sýróp og því næst í mulinn brjóstsykur. Setjið rósavín, klaka og jarðarber í blandarann og blandið þar til krap myndast. Skiptið niður í glösin og njótið. Uppskrift: Gotteri.is

Picnic tortillarúllur Fyrir 1 Hráefni 1 original tortilla frá Mission (fæst t.d. í Krónunni) 1-2 msk Philadelphia rjómaostur 2 tsk pestó með tómötum og ricotta osti frá Filippo Berio 2-3 msk rifinn cheddar ostur 4 sneiðar þunnskorin kalkunaskinka 3 sneiðar salami Salatblöð 3 kirsuberjatómatar, smátt skornir Aðferð Smyrjið tortilluna með rjómaosti. Dreifið pestóinu þvert í miðjuna á

Mexíkóskálar 8 - 10 skálar Hráefni 8-10 Mission street tacos vefjur 500 g nautahakk 1 poki tacokrydd Ostasósa Rifinn ostur (cheddar og mozzarella) Guacamole (sjá uppskrift að neðan) Salsasósa Sýrður rjómi Aðferð Hitið ofninn í 200°C. Steikið hakkið og kryddið með tacokryddinu. Komið vefjunum fyrir í bollakökuformi úr áli svo úr verði nokkurs konar skál. Setjið væna matskeið af ostasósu

Hunangs-timían whiskey sour Fjögur glös Hráefni Makers mark, 6 cl Nýkreistur sítrónusafi, 3 cl Hunangs- timían síróp*, 3 cl Eggjahvíta, 1 stk   Aðferð Setjið öll hráefnin í kokteilhristara og hristið vel í 15 sekúndur til þess að mynda góða froðu. Bætið við klökum og hristið vel í nokkrar sek þar til drykkurinn er ískaldur. Síið

Sumarsnittur með Ricotta osti Um 20 stykki Hráefni 1 snittubrauð 250 g Ricotta ostur 350 g kirsuberjatómatar ½ rauðlaukur saxaður 1 hvítlauksrif Ólífuolía 2 msk. söxuð basilíka Hvítlauksduft Salt og pipar Aðferð Hitið ofninn í 200°C. Skerið snittubrauðið í sneiðar og penslið báðar hliðar með ólífuolíu, ristið í 3-5 mínútur í ofninum og leyfið þeim síðan að ná stofuhita. Þeytið

ROKU ROSÉ Hráefni 3 cl Roku gin 2 cl ylliblóma/elderflower síróp (fæst t.d. í Fakó) 2 cl safi úr lime ½ tsk ferskur engifer, rifinn 2 dl Lamberti Prosecco Rosé 5-6 klakar Aðferð Hristið saman gin, ylliblómasírópi, safa úr lime og rifnu engiferi. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það

Kjúklingur í grænu karrý Hráefni 500-600 g úrbeinuð kjúklingalæri Salt og pipar Ólífuolía til steikingar 3-4 msk grænt karrý frá Blue dragon 1 msk rifinn engifer 2 hvítlauksrif, rifin eða kramin 6 vorlaukar, smátt skornir 3 dl sykurbaunir 4-5 dl brokkólí 12-14 stk baby corn (lítill maís) 1 dós kókosmjólk frá Blue dragon Toppa með: Vorlauk Kóríander Chili Radísuspírum (eða öðrum spírum) Bera

Emiliana Salvaje 2020     Vínotek segir; Salvaje er ágætis náttúruvín frá Emiliana í Chile sem um árabil hefur verið leiðandi í lífrænni ræktun. Þrúgurnar, sem eru hin rauða Syrah og 7% af hvítu Roussanne, eru ræktaðar í Casablanca-dalnum og víngerðin á sér stað með náttúrulegum gerlum og vínið

Hardy’s Nottage Hill Chardonnay 2020     Vinotek segir; Áströlsku vínin hafa verið að þróast og taka stílbreytingum á síðustu árum í takt við breyttan smekk neytenda, raunar má segja að að eigi við um vín frá mörgum svæðum í Nýja heiminum. Þau eru í dag yfirleitt ferskari en