Appelsínu Float   Fyrir einn Hráefni 5 cl Cointreau 2 dl appelsínugos (t.d. Fanta eða Appelsín) 2-3 kúlur vanilluís Aðferð Hellið appelsínugosi og Cointreau í glas og hrærið varlega saman. Setjið 2-3 kúlur af vanilluís ofan á. Passið að hafa glasið rúmgott því vanilluísinn freyðir. Drekkið með röri og njótið.   Uppskrift: Hildur Rut

Ítalskar kjötbollur Fyrir 4 Hráefni Blandað hakk, 500 g Panko brauðraspur, 4 msk / Fæst í asísku deildinni Fennelduft, 1 tsk Egg, 1 stk Mozzarella ostur rifinn, 40 g Hvítlauksrif, 4 stk Laukur, 150 g Hvítvín, 1 dl Nautakraftur, 1 teningur Tagliatelle, 300 g Niðursoðnir tómatar, 2 dósir / San Marzano helst Rautt pestó, 90 g / Filippo Berio Ítalskt

Cune Gran Reserva 2014     Vinotek segir; Árgangurinn 2014 í Rioja var svalur á spænskum mælikvarða og það endurspeglast auðvitað í vínunum sem eru mörg ferskari og sýruríkari en í heitari árum. Í þessu frábæra Gran Reserva-víni frá Cune má segja að það endurspeglist í víni sem er

Crasto Superior Syrah 2018     Vinotek segir; Quinta do Crasto í Douro-dalnum í Portúgal er eitt þeirra vínhúsa sem hefur gert hvað mest fyrir ímynd venjulegra rauðvína frá þessu héraði sem margir tengja enn fyrst og fremst við portvínsframleiðslu. Fyrir nokkrum árum náði eitt af rauðvínum hússins þriðja

Altanza Crianza 2017   Víngarðurinn segir; Bodegas Altanza er með yngri vínhúsum Rioja á Spáni en líka með þeim áhugaverðari. Það var stofnað af hópi athafnamanna í Rioja fyrir rúmum tveimur áratugum, árið 1998 og fyrstu vínin litu dagsins ljós einum fjórum árum síðar. Vínekrur Altanza ná í

Muga Rosado 2020   Víngarðurinn segir; Mörg undanfarin ár hefur rósavínið frá Muga verið eitt það besta sem við höfum reglulega aðgang að og nú er sem betur fer kominn nýr og sprikklandi ferskur árgangur af þessu vandaða rósavíni. Það er því full ástæða til að verða sér

Adobe Reserva Rosé 2020     Víngarðurinn segir; Yfirhöfuð hef ég verið afar ánægður með lífrænu Adobe-línuna frá víngerðinni Emiliana í Chile og þótt þetta séu eftilvill ekki persónulegustu og flóknustu vínin á markaðnum, þá eru þau heilbrigð, vel gerð og síðast en ekki síst, býsna vel prísuð. Adobe-rósavínið

Jalapeno Margaríta   Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Tequila 2 cl ferskur limónusafi Jalapeno Aðferð: Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa í kokteilhristara. Merjið allt saman, bætið svo ísmolum úti og hristið vel. Vætið glasabrúnina með límónu og dýfið henni ofan í chili salt. Skreytið með jalapeno sneiðum.

Buffaló fröllur með kjúlla Hráefni 1 poki vöfflufranskar ½ rifinn grillaður kjúklingur 3 msk. Tabasco sósa Rifinn Cheddar ostur Gráðaostur mulinn Vorlaukur Majónes Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Bakið vöfflufranskarnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu (í um 20 mínútur). Tætið niður kjúklinginn (ég keypti tilbúinn) og hrærið Tabasco sósunni saman við. Þegar kartöflurnar eru tilbúnar má setja vel af