Rósavínin okkar í sumar   Sumarið er kjörtími rósavínanna en þau búa yfir þeim eiginleikum að vera frískleg og henta vel í sólinni en einnig eru þau ágætis matarvín. Léttir réttir eru þá yfirleitt fyrir valinu, fiskur og bragðmikil salöt. Rósavín henta líka einkar vel með ýmsu

Sidecar   Hráefni: Remy Martin 1738, 5 cl Cointreau, 2,5 cl Nýkreistur sítrónusafi, 2,5 cl Angustora bitterar, 2-3 döss / Má sleppa Sykur / Má sleppa Aðferð: Vætið glasbrún með sítrónu og dýfið í sykur. Geymið svo í kæli (má sleppa). Setjið koníak, Cointreau, sítrónusafa og bittera í kokteilhristara með klökum. Hristið vel og hellið í

Dámsamlegur Bruschetta Bakki Hráefni 1-2 bruschetta brauð (ég keypti súrdeigs) ½ dl ólífuolía 2 hvítlauksrif, rifin eða pressuð 125 g hreinn fetaostur 100 g rjómaostur (ég nota Philadelphia) 2 msk hunang 1 msk pistasíuhnetur (má sleppa eða nota annað) ½ tsk sesam fræ (má sleppa eða nota annað) 200-250 g kokteiltómatar 120-180 g ferskur mozzarella 2 msk

Ostafylltar Brauðbollur Uppskrift að 36 litlum brauðbollum Hráefni 430 g smjördeig, frosið (6 plötur) 5-6 dl rifinn cheddar ostur 1 pkn Philadelphia rjómaostur með graslauk 6 vorlaukar 1-2 egg Sesamblanda (eða kaupa tilbúið út í búð) 3 msk ljós sesamfræ 3 msk svört sesamfræ 1 tsk laukduft 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk salt Aðferð Byrjið á því að afþýða deigið. Skerið

Hindberja Margaríta   Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Tequila 2 cl ferskur limónusafi 6 fersk hindber Aðferð: Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa og hindber í kokteilhristara. Merjið allt saman, bætið svo ísmolum útí og hristið vel. Skreytið með hindberi.

Lúxus penne pasta Fyrir 4-5 manns Hráefni 500 g De Cecco Penne pasta 1 smátt saxaður laukur 2 rifin hvítlauksrif 100 ml Muga rauðvín 100 g Hunt‘s Basil-Garlic-Oregano tómatpúrra 1 dós Hunt‘s hakkaðir tómatar (411 g) 100 g Philadelphia rjómaostur 250 ml rjómi 1 msk. oregano 1 msk. söxuð basilíka Smjör og ólífuolía til steikingar Cheyenne pipar, salt, pipar 50

Sætkartöflu súpa Hráefni 500 g sæt kartafla 300 g gulrætur 1 laukur 2-3 msk olía 2 hvítlauksrif 1 líter grænmetissoð (vatn og grænmetisteningur) rautt chillí pestó ½ tsk cumin ½ tsk paprikukrydd Salt og pipar Svartar baunir Rifinn ostur Snakk (má sleppa) Aðferð Skerið laukinn niður og steikið á pönnu upp úr olíu.  Rífið hvítlaukinn út á og steikið létt.  Flysjið kartöfluna og

Ástaraldin & vanillu gin   Hráefni: 5 cl gin 3 cl safi úr sítrónu 3 cl sykursíróp með vanillu 1 ástaraldin 1 eggjahvíta  Klakar Aðferð: Hellið gini, safa úr sítrónu, sykursírópi með vanillu og eggjahvítu í kokteilahristara ásamt innihaldinu úr ástaraldini. Hristið vel í 15 sekúndur.  Bætið klökum saman við (mér finnst best að hafa þá

Alfredo pasta með tígrisrækjum og rjómaosti Fyrir 2-3 Hráefni 500-600 g stórar tígrisrækjur frá Sælkerafiski 1-2 hvítlauksrif 1 msk fersk steinselja, smátt skorin ½ tsk chili duft Salt og pipar 1 msk ólífuolía 2 msk smjör 1 hvítlauksrif 1 msk hveiti ½ tsk laukduft 1 dl rjómi + meira eftir smekk 1 dl mjólk ⅔ dós Philadelphia rjómaostur 1½ dl rifinn

Ljúffengur parmesan kjúklingaborgari Fyrir 3-4 Hráefni fyrir kjúklingaborgara 3 kjúklingabringur 1 ½ dl Panko raspur 1 ½ dl parmesan ostur 1 egg Cayenne pipar Salt og pipar Ferskur mozzarella ostur, 2 stórar kúlur Klettasalat eða salatblanda Tómatar Fersk basilika Hamborgarabrauð Aðferð Pískið egg í skál. Hrærið saman raspi, rifnum parmesan osti, cayenne pipar, salti og pipar í djúpum diski eða