Cointreau Fizz​ með jarðarberjum og basil   Hráefni: 5 cl Cointreau​ 2 cl ferskur límónusafi 1 jarðarber, skorið í fjórðung 2 basil blöð 10 cl sódavatn Aðferð: Fylltu glas af klaka. Bættu við Cointreau og límónusafa. Fylltu upp með sódavatni og skreyttu með jarðarberi og basil.

Bruschetta með fetaost smyrju og bökuðum tómötum Æðislega góðar bruschettur eða snittur sem er upplagt að bera fram sem forrétt eða sem tapas með öðrum tapas réttum. Hráefni Snittubrauð 1 krukka fetaostur í olíu Kirsuberjatómatar 1 hvítlauksrif Ferskt timjan Salt Ólífu olía Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir+yfir hita. Setjið tómatana í eldfast

Adobe Chardonnay Reserva 2020     Vinotek segir; Adobe-vínin frá chilenska vínhúsinu Emiliana eru öll lífrænt ræktuð og hvítvínin eru yfirleitt með þeim fyrstu sem að við fáum af nýjum árgangi, enda er uppskeran í Chile í byrjun árs þegar haustið fer að ganga þar í garð. Þetta er

CUNE Imperial Reserva 2016     Víngarðurinn segir; Það er alltaf jafn gaman að fá í hendurnar þessi frábæru rauðvín á Rioja og það virðist einu gilda hvort vínin eru í nýja, túttí-frúttí-stílnum eða gamla fínlega og þroskaða stílnum, þau eru alltaf jafn gefandi og ljúffeng. Einstaka árgangar geta

Muga Blanco 2019     Vinotek segir; Flestir íslenskir vínunnendur þekkja væntanlega rauðvínin frábæru frá Muga en þetta vínhús hefur verið einhver traustasti framleiðandi Rioja-héraðsins um áratuga skeið. Hvítvínið og rósavínið frá Muga er hins vegar ekki síður vel gert en þau rauðu. Hvítvínið er blanda úr Viura, Garnacha

Mazzei Poggio Badiola 2018     Víngarðurinn segir; Mazzei-fjölskyldan í Toskana er eftilvill þekktust fyrir að gera vínin sem sett eru á markað undir nafninu á ættaróðalinu, Fonterutoli-kastalanum og það verður að segjast einsog er að þar eru á ferðinni frábær Chianti og Chianti Classico-vín, löguð að forskrift Carlo

Vicars Choice Pinot Gris 2019     Vinotek segir; Það eru að verða þrjátíu ár liðin frá því að þrúgan Pinot Gris fór að breiða úr sér fyrir alvöru á Nýja-Sjálandi en í dag er hún þriðja mest ræktaða hvítvínsþrúga landsins. Yfirleitt er hið franska heiti þrúgunnar Pinot Gris)

Petit Bourgeois Sauvignon Blanc 2019     Vinotek segir; Sauvignon Blanc er í dag ræktuð um allan heim en eins og raunin er með flestar „alþjóðlegar“ þrúgur er uppruni hennar í Frakklandi. Þar er hún mikið ræktuð ekki síst í Bordeaux og við bakka fljótsins Loire sem rennur frá

Cune Reserva 2016     Vinotek segir; CVNE sem framleiðir Cune er með traustari framleiðendum Rioja-vína. Fyrirtækið á sér 150 ára langa sögu, er enn rekið af sömu fjölskyldunni, Real de Asúa en vínin halda stöðugt áfram að þróast og nútímavæðast. Þessi Reserva frá 2016 gerð úr þrúgum frá Rioja

Melónu margaríta   Hráefni: Vatnsmelóna, 100 g Mynta, 2-3 lauf Tequila, 3 cl Cointreau, 3 cl Ferskur lime safi, 1,5 cl Vatnsmelónu sykursíróp*, 1,5 cl / Má vera venjulegt Flögusalt ef vill Aðferð: Fræhreinsið melónu og setjið í kokteilhristara ásamt myntulaufum. Stappið melónuna vel til þess að ná vökvanum úr og bætið þá tequila, Cointreau, lime