Irish Coffee Uppskrift dugar í 2 glös   Hráefni: 6 tsk. púðursykur 2 bollar kaffi (um 260 ml) 60 ml Kilbeggan Irish Whiskey 100 ml léttþeyttur rjómi Súkkulaðispænir   Aðferð: Hitið glösin fyrst með því að hella í þau sjóðandi vatni sem þið síðan hellið aftur úr eftir smá stund. Setjið púðursykurinn í glasið og því næst

Andalæri í appelsínusósu   Hráefni 1 dós niðursoðin andalæri Rósakál Kartöflumús (hér fyrir neðan) Appelsínusósa (hér fyrir neðan) Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Raðið andalærunum í eldfast mót, takið sem mest af fitunni af lærunum fyrst. Bakið inn í ofni í u.þ.b. 30-35 mín. Setjið rósakálið í eldfast

Cune Crianza 2017     Vinotek segir; Crianza er yngsti flokkur Rioja-vína áður en kemur að Reserva og Gran Reserva, sem eru látin liggja lengur á tunnu og flösku. Þessi Crianza-árgangur frá Cune byggir fyrst og fremst á Tempranillo-þrúgunni og vínið var í ár á tunnu fyrir átöppun. Þetta

Vidal-Fleury Cotes-du-Rhone 2017     Vinotek segir; Vínhús Vidal-Fleury er með þeim elstu í Rhone-dalnum og hefur gengið í endurnýjun lífdaga á síðustu árum en það er nú í eigu Guigal-fjölskyldunnar sem hefur lagt sambærilegan metnað í víngerðina hjá Vidal og í eigin vínhúsi. Vínið er dökkrautt, kröftugt og

Dievole Chianti Classico 2018     Vinotek segir; Vínhúsið Dievole er að finna i þorpinu Vagliagi í hjarta Chianti Classico-svæðisins á milli borganna Flórens og Siena í Toskana. Nafnið er rakið til hugtaksins „Die Vuole“ eða „ef Guð leyfir“ sem skráð var sem heiti ekru í samningi árið 1090.

Muga Reserva 2016     Víngarðurinn segir; Eitt af jólavínunum í desember síðastliðnum var Muga Selección Especial 2015 (****1/2) sem sannarlega er mikið og beinlíniss hættulega gott Rioja-vín. Það er að sumu leiti örlítið nútímalegra en Reservan sem, amk enn sem komið er, tilheyrir gamla, góða Rioja-stílnum og fyrir

Þorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu   Hráefni 1000 g Þorskhnakkar 2 msk smjör 250 g sveppir 2 hvítlauksrif Lítið búnt ferskt timjan 1 msk gróft sinnep 1-2 dl hvítvín 2 ½ dl rjómi 100 g rifinn ostur Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Setjið 1 msk af smjöri á pönnuna og steikið fiskinn mjög létt á báðum hliðum, bara rétt

Jura Sunset   Hráefni: 25ml. Jura 10. 25ml. Galliano L'Aperitivo. (25ml. er ekki heilög tala en hlutföllin ættu að vera jöfn.) Fyllið með góðu tónikvatni og setjið eina appelsínusneið út í. Aðferð: Hrærið drykkinn í belgmiklu glasi/rauðvínsglasi fyllið með muldum klökum.

Jura Eyjan afskekkta, Jura liggur undan suðvesturströnd Skotlands, milli meginlandsins og Ílareyju. Hún er ekki stór eyjan sú eða einungis um 366 ferkílómetrar. Þar búa nú rétt rúmlega 200 manns og er þar einn pöbb og einn aðalvegur. Afskekkt er eyjan og kyrrlát, fögur og friðsæl, vel til