Konudagskokteillinn: Cointreau Mimosa   Hráefni: 75 ml appelsínusafi 75 ml Lamberti Prosecco 1 cl Cointreu Appelsínusneið til að skreyta Aðferð: Hellið appelsínusafa í fallegt glas.  Því næst hellið Prosecco og Cointreau. Skreytið með appelsínusneið og njótið. Uppskrift: Hildur Rut

Hörpuskel með graskersmauki, eplum og kínóa Forréttur fyrir 2   Hráefni Hörpuskel frá Sælkerafisk, 1 pakki Grasker, 350 g (hýðið ekki talið með) Hvítlaukur, 2 rif Grænt epli, ¼ stk Kínóa, 0,5 dl Steinselja, 5 g Smjör, 20 g Aðferð Vefjið hvítlauknum þétt inn í álpappír með smá olíu og salti. Skerið grasker í bita og veltið

Valentínusarkokteill: Cosmopolitan   Hráefni: 3 cl Cointreau 4 cl Russian standard Vodka 4 cl trönuberjasafi 2 cl safi úr lime 1 cl sykursíróp (má sleppa) Klakar Aðferð: Hristið allt vel saman í kokteilhristara með nóg af klökum.  Hellið í gegnum sigti í fallegt glas. Sykursíróp Hráefni 200 g sykur 200 ml vatn   Aðferð Blandið saman vatn og sykur i í pott.  Bræðið sykurinn

Piparsteik með silkimjúkri koníakssósu   Hráefni Nautalund, 2x 200 g Rjómi, 150 ml  Koníak, 40 ml  Sýrður rjómi 10%, 1 msk Dijon sinnep, 1 tsk Skarlottlaukur, 1 stk Kjúklingakraftur duft, 0,5 tsk Kjötkraftur duft, 0,5 tsk Sósulitur, 0,5 tsk Sósujafnari, eftir smekk   Aðferð Takið kjötið út a.m.k. 1 klst áður en elda á matinn. Forhitið ofn í 200°C með yfir og undirhita Þerrið

Risarækjukokteill með avókadó Uppskrift fyrir 4   Hráefni 2 avókadó 12 stórar tígrisrækjur, óeldaðar 1/2 chili 1 hvítlauksrif Salt og pipar Cumin Ólífuolía 2 dl smátt söxuð gúrka 1-2 msk steinselja (eða kóríander) + til að skreyta 1/2 sítróna   Sósa 1 msk majónes 3 msk sýrður rjómi Safi úr 1/2 sítrónu 1/2 tsk dijon sinnep 1/2-1 msk tómatsósa 5 dropar tabasco sósa Salt og pipar   Aðferð Skerið chili

Screwdriver   Hráefni: 6 cl Russian Standard vodka 120 cl Appelsínusafi   Aðferð: Fyllið glasið með klaka, bætið vodka út í og fyllið upp með appelsínusafa. Skreytið með appelsínubát.

Græn og gómsæt pizza Uppskrift að einni 12 tommu pizzu Pizzadeig (dugar í 1-2 12 tommu pizzur) 1 dl volgt vatn 1 tsk ger 200 g fínt malað spelt 1 msk ólífuolía ½ tsk salt ½ kúrbítur 100-200 g brokkólí 2 dl edamame baunir 1 lítill laukur Salt & pipar Cayenne pipar (má sleppa) Rifinn mozzarella 1 fersk mozzarella kúla ⅓

Taquitos með kjúkling og guacamole Uppskrift fyrir 4-5 500-600 gr úrbeinuð kjúklingalæri ½ tsk cumin ½ tsk salt ½ tsk hvítlauksduft ½ tsk laukduft ½ tsk paprikuduft ¼ tsk pipar ¼ tsk cayenne pipar 2 msk Caj P. kryddlögur ½ dl Corona bjór ⅔ hreinn Philadelphia rjómaostur 3 msk salsasósa frá Mission 2 msk sýrður rjómi 1 dl rifinn cheddar

Manhattan Manhattan er klassískur kokteill búinn til úr viskí, sætum vermút og bitter.  Meðfylgjandi er orginal uppskriftin þar sem notast er við amerískt viskí, ítalskan vermút og Angostura bitter. Uppskrift: 6 cl Jim Beam bourbon 3 cl Antica Formula 2 skvettur af  Angostura bitter Mulinn klaki Kokteilkirsuber á stilk     Aðferð: Setjið mulinn klaka í kokteilhristara og