Heilsteikt nautalund Hráefni Nautalund 1/2 dl ólífu olía 1 msk dijon sinnep 1 msk ferskt rósmarín nóg af svörtum pipar Aðferð: Setjið innihaldsefnin saman í skál og blandið saman, nuddið marineringunni á kjötið og leyfið kjötinu að marinerast í u.þ.b. 6 klst. Kveikið á ofninum og stillið á 170°C og undir+yfir hita. Hitið pönnu og

Freyðivín fyrir áramótaveisluna Nú árið er senn liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, eins og segir í þekktu kvæði. Þá er við hæfi að líta til baka, gleðjast yfir því sem vel tókst til og læra af því sem miður fór. Og

Djúpsteiktir ostabitar   Um 20 bitar   Hráefni 2 x Dala hringur 50 g hveiti 2 pískuð egg 60 g Panko rasp 1 msk. söxuð steinselja Salt og pipar Um 300 ml olía Chilisulta Aðferð: Skerið ostinn í bita (um 10 bita hvern). Setjið hveiti í eina skál, pískuð egg í aðra og Panko, steinselju og salt og pipar í

Ristretto Martini   Hráefni: 30 ml Galliano Ristretto 30 ml Vodka 30 ml espresso kaffi Klakar   Aðferð: Uppskriftin miðast við 1 drykk, tvöfaldið ef þið viljið gera tvo drykki. Hellið upp á espresso kaffi (mjög sterkt kaffi) og kælið það, gott að geyma inn í ísskáp í 30 mín eða setja kaffibollann í klakabað

Tiramisu Uppskrift dugar í 5-7 glös (eftir stærð) Hráefni 4 eggjarauður 140 g flórsykur 500 g Mascarpone rjómaostur við stofuhita Fræ úr einni vanillustöng 190 ml þeyttur rjómi 230 ml sterkt uppáhellt Java Mokka kaffi frá Te&kaffi (kælt) 4 msk. Galliano Ristretto strong espresso líkjör Um 2 pk. Lady fingers kex (hver pakki 125 g) Bökunarkakó

Alphart Ried Hausberg Neuburger 2018     Vinotek segir; „Þrúgan Neuburger er sjaldgæf þrúga, blendingur úr Roter Veltliner og Sylvaner og vín úr þessari þrúgu koma oft skemmtilega á óvart.Weingut. Alphart hefur getið sér orð sem einhver athyglisverðasti hvítvínsframleiðandi Austurríkis en vínhúsið á um 20 hektara af ekrum í

Willm Gewurztraminer Reserve 2018     Víngarðurinn segir; „Ég hef nokkrumsinnum bent á að þrúgan Gewurztraminer á sér býsna harða aðdáendur og þótt þeir séu ekki margir þá eru þeir trúir og tryggir sinni þrúgu. Væntanlega eru það einkenni þrúgunnar sem aðdáendur hennar geta ekki staðist og þá

Rivetto Langhe Nebbiolo 2018       Víngarðurinn segir; „Einn örfárra lífrænna framleiðanda um þessar mundir í Piemont er Rivetto sem staðsettur er skammt frá Serralunga d’Alba (um 5 kílómetra austur af bænum Barolo) og gerir nokkur vín og þá aðallega rauð, enda er megnið af framreiðslunni á þessum slóðum

Lafou El Sender 2014     Vinotek segir; „Terra Alta er víngerðarsvæði á Spáni sem við höfum ekki séð mikið af hér á landi. Það er að finna syðst í Katalóníu, um 30 kílómetra vestur af Priorat þar sem fljótið Ebro markar skil Katalóníu og Aragón. Vínrækt er meginatvinnuvegurinn