Viskí er í margra augum heimsins ágætasta áfengi og því vinsælt til gjafa þegar mikið liggur við, bæði um afmæli og jól, og algengt er þá að láta par af fallegum glösum fylgja með. Fyrir þá sem velta því fyrir sér hvaðan orðið „whisky“ er

Affogato eftirréttadrykkur Hráefni sem þarf í hvert glas Affogato er einfaldur ítalskur eftirréttur sem er hreint út sagt dúndurgóður! Ég elska Frappucchino og minnti þetta mig á slíkan drykk. Þessi eftirréttur myndi því henta vel þegar tími hefur ekki gefist til að undirbúa slíkan. Það þarf aðeins

Hátíðarvínin Jæja, þá er alveg að bresta á jólahátíðinni í öllu sínu veldi. Ef að líkum lætur er undirbúningur á lokastigi og maturinn ákveðinn. Veislurétturinn á aðfangadag er oftast bundinn hefð á hverju heimili, enda er það stór hluti hinnar hátíðlegu stemningar. Öðru máli gegnir með

Heitt jólakakó með Stroh Uppskrift dugar í 3-4 glös Hráefni: 500 ml nýmjólk 2 stjörnuanís Börkur af hálfri appelsínu (í stórum sneiðum) 100 g dökkt súkkulaði 1 msk. sykur 1 msk. Cadbury bökunarkakó ¼ tsk. salt ¼ tsk. kanill 100-150 ml Stroh 60 romm Þeyttur rjómi, súkkulaðispænir og rifinn appelsínubörkur til skrauts Aðferð: Setjið mjólk, stjörnuanís og börkinn af

Hátíðarréttir   Það er svo gaman að gera sér dagamun yfir aðventuna og útbúa létt hlaðborð fyrir fólkið sitt og skapa saman notalega stund. Hér eru nokkrar góðar og einfaldar hugmyndir og uppskriftir fyrir ykkur. Laufabrauð með smjöri og reyktum lax   Snitta með trönuberjasultu Hráefni 1 x snittubrauð 2 x brie ostur Trönuberjasulta

Mandarínu Gin og Tónik Hráefni: ½ dl safi úr mandarínu (2-3 mandarínur) 5 cl Roku gin 1,5-2 dl tónik 2 dl klakar Ferkst rósmarín (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að kreista safann úr mandarínunum. Setjið klaka í glas og hellið gini, safa úr mandarínum, tónik og hrærið varlega saman. Skreytið með rósmarín og njótið.

Rósmarín og hvítlauksmarinerað lamb með graskerssalati og sveppasósu Fyrir 2 Hráefni Lambaprime, 500 g Rósmarín ferskt, 2 stilkar Hvítlaukur, 3 rif Grasker (Butternut squash), 400 g (eftir að skinnið er fjarlægt) Grænkál, 50 g Sítróna, 1 stk Pekanhnetur, 30 g Parmesan, 15 g Rjómi, 180 ml Kastaníusveppir, 75 g Sveppakraftur, ½ stk / Kallo Aðferð:   Hreinsið rósmarín frá stilknum og

Salt karamellu White Russian kokteill Hráefni: Salt karamella u.þ.b. 2 tsk Fullt glas af klökum 20 ml Galliano Ristretto strong espresso 30 ml vodka Fyllið upp með rjóma (líka hægt að blanda saman mjólk og rjóma) Þeyttur rjómi (skraut) Salt karamella (skraut) Aðferð: Skreytið glasið með saltri karamellu Fyllið glasið af klökum og hellið galliano og vodka

Penne alla vodka Fyrir 2 Hráefni Penne pasta, 250 g td De Cecco Pancetta eða beikon, 100 g Vodka, 60 ml San Marzano tómatar, 1 400 g dós (Mega vera venjulegir) Tómatpúrra, 3 msk Chiliflögur, 1 ml Laukur, 1 stk Hvítlaukur, 4 rif Rjómi, 120 ml Smjör, 50 g Steinselja, 10 g Parmesan, 50 g Lítið baguette brauð, 1 stk Aðferð:   Setjið