BBQ vefjur með rifnu svínakjöti Uppskrift dugar í um 10 vefjur Hægeldað svínakjöt í BBQ (sjá uppskrift) Hrásalat (sjá uppskrift) Salat Rauðlaukur Kóríander Um 10 stk. Mission Wrap vefjur með grillrönd Sætkartöflu-franskar (meðlæti) Hitið vefjurnar á pönnu eða í álpappír í ofni. Raðið öllu saman í

Cosmopolitan Hráefni: 30 ml Cointreau 30 ml Russian Standard Vodka 20 ml trönuberjasafi Safi úr ¼ lime Klakar Aðferð: Setjið allt saman í hristara og hristið vel saman. Sigtið/takið klakana frá og hellið í glas. Fallegt er að skreyta glasið með lime berki og með því að dýfa því í smá lime safa og

Stökkt og bragðmikið kjúklingasalat   Hráefni 6 úrbeinuð klúklingalæri Kjúklingakryddblanda 1 búnt grænkál 1 stk gulrót 1 stk rauð paprika 1 stk rautt epli 1 msk furuhnetur 1 dl fetaostur Hvitlaukssósa   Aðferð:   Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir+yfir. Kryddið kjúklingalærin vel með kryddinu, setjið þau í eldfastmót og bakið þar til þau eru elduð í gegn,

Í hverjum mánuði koma ný vín til reynslusölu í Vínbúðunum í Kringlunni, Heiðrúni, Skútuvogi og Hafnarfirði. Fyrir ykkur sem hafið gaman að því að breyta til og prófa ný vín mælum við með að þið prófið þessi neðan greindu vín, en þau voru einmitt að

  Enchiladas með ostasósu og avókadó Fyrir 3 6 Mission tortillur með grillrönd 400-500 g nautahakk (eða vegan hakk) 1 lítil krukka salsasósa Krydd (Cayenne pipar, cumin, laukduft, salt og pipar) 1 Philadelphia rjómaostur 4 msk blaðlaukur, smátt skorinn 2-3 msk sýrður rjómi Chili explosion 2-3 tómatar, smátt skornir Rifinn cheddar ostur Rifinn gratín ostur eða annar rifinn

Bláberja límonaði kokteill Hráefni: 1 lítið búnt af ferskri myntu 30 ml sykursíróp 1 dl Bláber 30 ml Russian Standard Vodka 200-250 ml límonaði Klakar Aðferð: Setjið myntu og bláber í kokteilhristara ásamt sykursírópi og vodka, kremjið myntuna og bláberin, hristið svo saman. Hellið í gegnum sigti ofan í glas sem hefur verið fyllt

Nautalund með sveppasósu, bökuðum gulrótum og hvítlauks-kartöflumús   Fyrir 4   Hráefni Nautalund, 4x 200 g steikur Kartöflur, 1 kg (Premier) Hvítlaukur, 4 stór rif Sveppir, 250 g Skalottlaukur, 40 g Fersk timian, 2 msk saxað Rjómi, 350 ml Rauðvín, 150 ml Nautateningur, 1 stk Gulrætur, 400 g   Aðferð:   Vefjið 3 hvítlauksrifum inn í álpappír með skvettu af ólífuolíu og

Risotto með stökku chorizo og grænum baunum   Fyrir 4   Hráefni 12 dl vatn 3 msk grænmetiskraftur frá Oscar 4 dl arborio grjón 2 msk smjör 1 laukur 2-3 hvítlauksrif 1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay Salt og pipar 3 dl litlar grænar baunir, frosnar 200 g chorizo 1-2 dl ferskur parmigiano reggiano + meira til

Haustlegur Bourbon kokteill Hráefni: 3cl Maker’s Mark 1,5cl Cointreau 6cl appelsínusafi 1 matskeið Bláber Aðferð: Hristið saman Maker‘s Mark viskí, Cointreau, appelsínusafa og bláber ásamt klaka í kokteilhristara. Sigtið í glas með klaka og skreytið með appelsínu og bláberjum.