Dievole Chianti Classico 2017     Það er dálítið dapurleg þróun að sjá hversu erfitt hin klassísku og glæsilegu vín frá Chianti eiga nú uppdráttar í einokunnarversluninni á meðan allskonar sætt og alkóhólríkt sull virðist seljast í bílförmum. Vonandi átta neytendur sig á því einn daginn að þurr,

Vidal Fleury Côtes du Rhône Blanc 2018     Víngarðurinn segir; Núna fyrr í vor var hér pistill um rauða Côtes du Rhône-vínið af árganginum 2016 frá Vidal Fleury (****) sem er auðvitað afbragðs vín, en fyrir mitt leiti er hið hvíta enn betra og hugsanlega eitt skemmtilegasta og

Michel Lynch Reserve Médoc 2016     Víngarðurinn segir; Flest alvöru áhugafólk um vín kannast við Michel Lynch sem um áratugaskeið var í fararbroddi víngerðarmanna í Bordeaux og þá ekki síst fyrir hið stórkostlega Pauillac-rauðvín Chateau Lynch Bages sem hefur verið í fremstu röð meðal vínhúsa þessa heims. Nú

Saint Clair Omaka Reserve Chardonnay 2017     Víngarðurinn segir; „Eitt af þeim vínum sem komu mér einna mest á óvart undir lok síðasta árs var 2016 árgangurinn af þessu yndislega víni og nú er kominn nýr árgangur sem er engu síðri. Og jafnvel sjónarmuninum betri. Saint Clair-víngerðin á Nýja-Sjálandi

Adobe Reserva Rose 2020     Vinotek segir; „Rósavínið frá lífræna chilenska vínhúsinu Chile hefur upp á síðkastið verið með þeim bestu rósavínum sem eru í boði þótt það sé langt frá því það dýrasta. Liturinn er laxableikur og angan vínsins einkennist af rauðum, sætum berjum, jarðaberjum, hindberjum, rifsberjum

Adobe Reserva Chardonnay 2019     Vinotek segir; „Vínhéraðið Casablanca er norður af chilensku höfuðborginni Santiago og eitt helsta einkenni þess er að á nóttunni læðist svalandi sjávarloftið frá Kyrrahafinu inn í dalinn og kælir niður eftir heitan daginn. Slíkar aðstæður eru kjöraðstæður fyrir hvítvínsþrúgur og þaðan koma einmitt

Negroni Hráefni: 3 cl Martin Millers gin 3 cl Antica Formula Vermouth 3 cl Galliano L‘Aperitivo 1 Appelsínusneið Klaki Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í glas með klaka og skreytið með appelsínusneið.

Sítrónu risarækju spaghetti   250 g spagettí 400 g litlar tígrisrækjur salt og pipar 2 msk capers 1 dl olía Börkur af 1 sítrónu Safi úr 2 sítrónum ½ bolli ólífu olía ¾ rifinn parmesan ostur ½ bolli pasta soð ferskt basil   Avókadó salsa 2 avókadó 10 kokteiltómatar Safi úr ½ lime 1 msk kóríander, smátt saxað Aðferð:   Spagettíið er soðið í miklu vatni þangað

Mexíkóskt lasagna Fyrir 4 600 g nautahakk (eða vegan hakk) Ólífulía 1 laukur, smátt skorinn 2 hvítlauksrif Chili explosion Paprikukrydd Salt og pipar 230 g salsa sósa (ein krukka) De Cecco lasagna plötur 500 g kotasæla (ein stór pakkning) 250 g Philadelphia rjómaostur (ein pakkning) 4 dl rifinn cheddar ostur 1 ferskur maískólfur 1 msk smjör 1 dl stappaður fetakubbur Cayenne pipar Kóríander