Forrétta snittu bakki Hráefni Snittubrauð Grænt pestó Hummus Mygluostur Brómber Bláber Kantílópu melóna Ananas Græn epli Hráskinka Aðferð Skerið brauðið í sneiðar, ristið sneiðarnar (ég ristaði brauðið á grill pönnu til að fá svona fallegar rendur í það), raðið þeim á bakkann. Setjið hummusinn og pestóið í fallegar skálar og setjið á bakkann ásamt mygluostinum. Skerið kantílópu melónuna og eplin

Cointreau Spritz   Hráefni: 15 ml Cointreau 1 dl Prosecco Lamberti 50 ml sódavatn Appelsínusneið Nóg af klökum Aðferð: Fyllið glas með klökum og hellið Cointreau út í. Hellið svo freyðivíni og sódavatni saman við. Skerið sneið af appelsínu og bætið ofan í (mega vera tvær appelsínusneiðar). Uppskrift: Hildur Rut Ingimars

Tagliatelline með kjúklingi,pestó sósu, tómötum og furuhnetum Fyrir 2 2 kjúklingabringur Ólífuolía Salt og pipar 1 krukka grænt pestó frá Filippo Berio 1 ½ dl rjómi 1/2 dl rifinn parmesan ostur 8-10 kokteiltómatar 1/2 dl ristaðar furuhnetur Fersk steinselja eða basilika Tagliatelline frá De Cecco Aðferð: Skerið kjúklingabringurnar í tvennt langsum þannig að úr verða tvær þunnar

Gammel Dansk Gammel Dansk myndi sennilega teljast vera þjóðardrykkur Dana en framleiddar eru rúmar fjórar milljónir lítra af drykknum árlega og er hann mest selda sterka áfengi landsins á eftir Ákavíti og lang vinsælasti bitterinn. Gammel Dansk er jú, svokallaður bitter. Bitterar eru sterkt áfengi (38% í

Pinacolada íspinnar   Hráefni: 1 Ananas 1 dós kókosmjólk 60 ml Cruzan romm Aðferð: Skerið börkinn frá og kjarnhreinsið ananasinn, setjið í matvinnsluvél. Opnið dósina af kókosmjólkinni varlega, takið aðeins þykka hlutann af kókosmjólkinni upp úr dósinni og setjið í matvinnsluvélina, hendið rest eða notið seinna í annan rétt. Setjið romm út í matvinnsluvélina

Heimabökuð humarpizza Hráefni 125 ml volgt vatn 1 msk olífu olía 3 ½ dl hveiti 1 tsk þurrger 1 tsk salt Hvítlauksolía Rifinn ostur með hvítlauk Ferskar mosarella perlur 200 g skelflettir humarhalar 2 hvítlauksgeirar ¼ tsk þurrkað chili krydd 2 msk ólífu olía Pizza kryddblanda (eða oreganó) Fersk steinselja (sem skraut, má sleppa) Aðferð Takið humarhalana úr frosti séu þeir frosnir. Setjiði gerið

Nikka Days Masataka Taketsuru er maður merkilegur en þó kannski ekki á allra vörum. Hann er í raun einn ábyrgur fyrir upphafi viskíframleiðslu í Japan. Þessi merki maður fluttist til Skotlands árið 1918 og nam þar efnafræði við Glasgowháskóla auk þess að læra maltviskíframleiðslu í Longmorn verksmiðjunni

Sumar Margaríta   Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Tequila 2 cl Limónusafi 4 fersk jarðarber Aðferð: Vætið glasabrúnina með límónusafa og dýfið í flögusalt. Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa og jarðarber í kokteilhristara. Merjið allt saman og bætið svo ísmolum útí og hristið vel. Skreytið með myntulauf.

Tacos með grilluðum kjúklingalærum og tómatsalsa   Fyrir 2-3   Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 450 g Hvítlaukur, 3 rif Oregano, 1 tsk Cumin, 1 tsk Hvítlauksduft, 0,5 tsk Paprikuduft, 0,5 tsk Cayennepipar, 0,5 tsk (má sleppa) Límóna, 1 stk Japanskt majónes, 60 ml Sýrður rjómi, 60 ml Cholula chili garlic, 1 msk / Eða uppáhalds hot sósan þín Smátómatar, 100

Rósavínssangría með ferskum ávöxtum Hráefni: 1 flaska Adobe Reserva rósavín 1 dl Cointreau Jarðarberjasýróp (1 dl vatn + 1 dl sykur + 0,5 l jarðarber – látið malla saman við vægan hita í 10 mínútur) 2 öskjur jarðarber 2 appelsínur 1 askja hindber Mynta Aðferð: Skerið jarðarberin í fernt og appelsínurnar í sneiðar Fyllið könnu af