Svalandi hvítvín fyrir sumarið Á sumrin breytist gjarnan neyslumynstrið okkar á vínum og með hækkandi sól og hlýnandi veðri eykst neysla gjarnan á hvítvínum, rósavínum og freyðivínum. Ástæðurnar eru sjálfsagt þær að þessi vín eru frískandi og kæld og passa líka einstaklega vel með léttari mat

Gin Fizz   Uppskrift: Hildur Rut Hráefni: 5 cl Martin Miller's gin 2,5 cl safi úr sítrónu 2,5 cl sykursíróp (eða hlynsíróp) 1 eggjahvíta Klakar 5 cl sódavatn Aðferð: Hellið gini, safa úr sítrónu, sykursírópi og eggjahvítu í kokteilahristara og hristið vel í 15 sekúndur. Bætið nokkrum klökum saman við (mér finnst best að hafa

Roku Blossom Hráefni: 2,5 cl Roku Gin 5 cl Granateplasafi 5 cl Trönuberjasafi 1,5 cl sítrónusafi Aðferð: Setjið Roku gin, granateplasafa, trönuberjasafa og sítrónusafa í kokteilhristara ásamt klökum og hristið vel. Skreytið með ferskum berjum að eigin vali eða sítrónu sneið.

Roku     Roku gin er háklassa gin alla leið frá Suntory framleiðandanum í Japan. Þess má geta að þaðan koma einnig viskíin Yamazaki, Hakushu, Hibiki og Chita. Á japönsku þýðir orðið Roku 6, en í gininu eru sex hráefni sem eingöngu vaxa í Japan auk átta annarra

Pastasalat með hunangs sinneps dressingu   Hráefni fyrir pastasalat 300 g pasta slaufur 3 stk fullelduð kjúklingalæri (eða annað kjúklingakjöt) 1 rauð paprika ½ gúrka 1 dl svartar ólífur 2 dl rauð vínber skorin í tvennt 180 g litlir tómatar Hungangs sinneps sósa (uppskrift hér fyrir neðan) Parmesan ostur eftir smekk Salt og pipar eftir smekk   Hráefni fyrir Hunangs

Adobe Reserva Merlot 2018     Vinotek segir; „Adobe-vínin eru frá vínhúsinu Emiliana í Chile sem er í fremstu röð þeirra vínhúsa sem sérhæfa sig í lífrænt ræktuðum vínum og í þessu tilviki líka Vegan. Merlot-vínið er að okkar mati ár eftir ár með þeim betri í Adobe-línunni, þetta

Adobe Reserva Pinot Noir 2019     Vinotek segir; „Pinot Noir kemur uppruna frá Búrgund í Frakklandi og er þrúga sem nýtur sín best í svölu loftslagi (svona á mælikvarða vínhéraða). Í Chile hefur hún til dæmis dafnað afskaplega vel í Casablanca og Leyda þar sem Kyrrahafið hefur temprandi

Henri Bourgeoise Sancerre Les Baronnes 2018     Víngarðurinn segir; „Það eru nokkur vín hér í veröldinni sem eru afar auðþekkjanleg í blindsmakki, jafnvel fyrir byrjendur í þeirri vafasömu skemmtun. Þetta á sérstaklega við um ákveðnar þrúgur og jafnvel frá ákveðnum svæðum. Það er tildæmis erfitt að ruglast á

Vidal-Fleury Côtes du Rhône 2016     Víngarðurinn segir; „Hvaða vín eru öruggustu kaupin í vínbúðinni? Þessu verður auðvitað ekki svarað á einfaldan hátt en þetta (eða svipuð orðuð spurning) er reglulega lagt fyrir mig og ætlast til að maður hafi svör á reiðum höndum. Og þótt einfalda svarið

Petit Bourgeous Sauvignon Blanc 2017     Vintotek segir; „Petit Bourgeois þýðir smáborgari á frönsku. Það er þó ekkert smáborgaralegt við þetta vín heldur er um orðaleik að ræða þar sem að þetta vín Bourgeois-fjölskyldunnar er gert úr þrúgum utan heimahaganna í Sancerre. Henri Bourgeois er með þekktari vínhúsum