Lealtanza Reserva 2012     Víngarðurinn segir; „Víngerðin Bodegas Altanza á sér ekki langa sögu í Rioja en um þessar mundir er hún rétt rúmlega tuttugu ára gömul og rétt einsog flestar nýjar víngerðir á þessum slóðum þá eru vínin sem koma frá henni í dæmigerðum nútímastíl. Í Rioja

Lealtanza Crianza 2016     Víngarðurinn segir; „Fyrir nokkrum færslum var hér dómur um hið frábæra Lealtanza Reserva 2012 sem fékk fullt hús hjá mér (það fyrsta á þessu ári), og óhætt er að mæla með, enda er það framúrskarandi rauðvín á frábæru verði. Crianzan er vissulega ekki

Cune Crianza 2016     Víngarðurinn segir; „Ein af þessum stóru og traustu víngerðum í Rioja er CUNE sem hefur gengið í gegnum mikla og góða endurnýjun á sinni víngerð, núna á tuttugustu og fyrstu öldinni og þótt hún sé yfirhöfuð að bjóða hefðbundin vín þá eru þau undir

Bláberja Prosecco Mojito Hráefni: 4 cl. Brugal Blanco romm 4 cl. ferskur límónusafi (safi úr 2-3 límónum) 1 msk. hrásykur 1 fl. Lamberti Prosecco Fersk Mynta Fersk bláber Aðferð: Merjið bláber og myntu í botninn á glasinu, bætið hrásykri saman við ásamt límónusafanum og hrærið í. Gott að láta bláberin og myntuna liggja aðeins

Cointreau Fizz - Fordrykkur í brúðkaupsveisluna Brúðkaupsdagurinn er í hugum flestra einn stærsti hátíðisdagurinn sem við upplifum um ævina. “Et, drekk, og ver glaður!” er máltæki sem á mjög vel við og rétt eins og venja er þegar tilefni er til; við lyftum glasi brúðhjónunum til

Quesadilla með Edamame og Pinot baunum Fyrir 3-4 Uppskriftin gerir þrjár quesadilla 6 stk Mission tortillur með grillrönd (1 pkn) 6 msk Philadelphia rjómaostur 1 dl blaðlaukur, smátt skorinn 350-400 g edamame baunir 400 g pinto baunir Ólífuolía 3 lúkur spínat 4 dl rifinn cheddar ostur Chili flögur Cayenne pipar Cumin Sýrður rjómi Ferskur kóríander Guacamole 3 avókadó 2 msk ferskur kóríander Safi úr

Mojito Hráefni 6 cl Brugal Blanco romm ½ límóna Nokkur myntulauf 2 tsk. hrásykur Sódavatn (mjög gott að hafa sódavatn með lime bragði) Aðferð Mintulauf og lime skorið niður í báta, kreist og kramið saman í glas. Romm, sykri og klaka bætt út í og hrært vel saman. Fyllt upp með sódavatni

Hunangs-sesam lax með Pak Choi salati og ristuðum möndlum   Fyrir 2   Hráefni Hunangs sesam lax: Lax, 400 g Hunang, 1 msk Sesamolía, 1 msk Hvítlaukur, 1 lítið rif Engifermauk, 0,5 tsk Ristuð sesamfræ, 2 tsk Pak choi salat með sesamdressingu: Möndlur, 30 g Sojasósa, 1,5 msk Púðursykur, 2 msk Ólífuolía, 2 msk Sesamolía, 1 tsk Hrísgrjónaedik, 2 tsk (eða lime safi) Ristuð

Beach Bum Hráefni 2 cl Cointreau 6 cl Brugal Blanco romm 2 cl Lime safi Dash af Grenadine til að fá bleika litinn Aðferð Setjið klaka í glas, kreystið lime safa út í glasið, blandið öðrum innihaldsefnum út í glasið og skreytið með lime sneið.