Trufflu Bernaise sósa     Hráefni 4 eggjarauður 400 g brætt smjör 2-3 tsk bearnaise essens (magn eftir smekk) ½ tsk truffle olía (fæst í flestum betri stórmörkuðum) u.þ.b. 2 tsk estragon (magn eftir smekk) Pipar (magn eftir smekk) Salt með trufflum fæst til dæmis í Dimmverslun Aðferð Brjótið eggin og aðskilja eggjahvítu og eggjarauður. Bræðið smjörið

Vín í veislur Í flestum veislum er boðið uppá léttvín en það er þó alls engin skylda. Víno tók saman nokkrar þumalputtareglur sem gott er að hafa í huga þegar velja á vín í veislur. Hvað þarf ég mikið vín í veisluna? Gott er að gera ráð fyrir

Freyðivín fyrir veisluna Fordrykkur er í boði í flestum veislum og velja margir freyðivín fram yfir kampavín þar sem verðmunur er mikill. Góð þumalputta regla er að hafa fordrykkinn í þurrara lagi því þurrari fordrykkir örva matarlystina á meðan sætari fordrykkir sefa hana. Fyrir þá sem vilja

Frozé - frosið rósavín Hráefni 750 ml rósavín 1 dl sykur 1 dl vatn Aðferð Setjið rósavínið í klakabox og frystið í a.m.k. 6 klst (a.t.h. rósavínið mun ekki frjósa fullkomlega útaf alkahólinu) Setjið vatn og sykur í pott, hitið þar til sykurinn hefur bráðnað. Kælið inn í ísskáp. Setjið klakana og sykursírópið

Yljandi ramen súpa með rifnum kjúklingalærum og vorlauk   Fyrir 2-3   Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 400 g Kókosmjólk, 400 ml Ferskar ramen núðlur, 2 pakkar Vatn, 300 ml Massaman karrýmauk, 30 g Límóna, 1 stk Vorlaukur, 2 stk Gulrót, 60 g Blaðlaukur, 50 g Kóríander, 6 g Púðursykur, 2 msk Kjúklingakraftur (Oscar), 2 tsk Karrý de lux, 2 msk /

Small Beer Brew Co.: Enginn smá bjór! Hækkandi sól og hlýnandi veður þýðir óhjákvæmilega að tilefni gefast í auknum mæli til að fá sér hressandi svaladrykk undir heiðum himni. Flest höfum við nokkuð skýra hugmynd um hvað við viljum hafa í hrímköldu glasi undir heiðum himni

Maker's Mark   Maker's Mark er hugarfóstur manns að nafni Bill Samuels Sr.en árið 1953 er hann sá fram á að setjast í helgan stein frá fyrirtækinu sem hann vann hjá, fannst honum hann vanta eitthvað við að vera seinnipart ævinnar. Nokkrir fjölskyldumeðlimir og þ.á.m. hann sjálfur höfðu

Gin Passion Hráefni 40 ml Martin Miller's Gin 10 ml Cointreau 10 ml sítrónusafi 5 ml sykur sýróp 1 eggjahvíta   Aðferð Setjið öll innihaldsefni í kokteilhristara og hristið mjög vel saman án klaka svo eggjahvítan þeytist. Bætið við klaka. Hellið í gegnum sigti ofan í köld kokteilglös.

Kjúklinga fajitas með heimagerðu guacamole   Hráefni 4 útbeinuð kjúklinglæri 1 rauð paprika 1 gul paprika 1 rauðlaukur Taco kryddblanda Ferskt kóríander Lime 6 stk litlar vefjur Guacamole Sýrður rjómi Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skerið kjúklinginn smátt niður, setjið vel af taco kryddblöndu yfir og raðið á ofnplötu. Skerið laukinn og paprikurnar í sneiðar,