Clover Club
Clover Club Hráefni 50ml Martin Miller's gin 20ml Sítrónusafi 20ml Sykur sýróp (heitt vatn + sykur) 3 Hindber Hálf eggjahvíta Aðferð Setjið öll hráefnin í hristara með ísmolum hristið hressilega! Sigtið í glas og skreytið með hindberi.
Clover Club Hráefni 50ml Martin Miller's gin 20ml Sítrónusafi 20ml Sykur sýróp (heitt vatn + sykur) 3 Hindber Hálf eggjahvíta Aðferð Setjið öll hráefnin í hristara með ísmolum hristið hressilega! Sigtið í glas og skreytið með hindberi.
Ofnbakað lambalæri í kryddjurtahjúp með smjörbökuðum kartöflum og trönuberjasalati Fyrir 4 Hráefni fyrir lambalærið Lambalæri, 2 kg Hvítlaukur, 15 g Rósmarínlauf fersk, 6 g Timianlauf fersk, 3 g Ólífuolía, 40 g Dijon sinnep, 1 msk Sojasósa, 1 msk Flögusalt, 2 tsk Aðferð Stillið ofn á 200 °C með yfir og undirhita. Maukið saman rósmarín, timian, hvítlauk,
Bodegas Altanza: stutt saga með stórum sigrum Það þykir ávallt til tíðinda þegar vínframleiðandi hreppir Platínuverðlaun á verðlaunahátíðum Decanter-samtakanna, og ekki spillir gleðinni ef umræddur framleiðandi er sá eini frá sínu svæði í það skiptið. Slíkt gerðist einmitt á DAWA (Decanter Asia Wine Awards) verðlaununum á
Rauðvín með páskalambinu Það líður að páskahátíðinni og eins og gengur sjá flest okkar þar tilefni til að setjast niður, helst með þeim sem okkur þykir vænst um, njóta samverustunda og góðs matar. Þau okkar sem aðhyllast kristna trú hafa jafnan þann sið að elda lambasteik
Mint Julep Hráefni 2 partar Maker's Mark Bourbon ½ partur sykursíróp Fersk myntulauf Mulinn klaki Aðferð Setjið alla myntuna og sykursírópið í málmglas. Merjið myntuna rólega til að ná olíunum út. Bætið við mulnum klaka. Hellið Maker's Mark í glasið og hrærið. Skreytið með myntu.
Ofnbakaður kjúklingur og grænmeti Hráefni 2 kjúklingabringur ½ tsk paprika krydd Salt og pipar ½ tsk oreganó 1 meðal stór sæt kartafla 250 g sveppir ½ rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 3 dl rjómi 2 tsk kjúklingakraftur frá Oscar 200 g rifinn ostur með pipar Ferskt rósmarín Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir og yfir hita. Skerið
Southside Hráefni 60 ml Martin Miller's Gin 30 ml sítrónusafi 15 ml sykursíróp (heitt vatn + sykur) 8 myntulauf Aðferð Hristið saman öll hráefnin og sigtið í glas með klaka. Skreytið með myntu.
Spaghetti Carbonara Spaghetti Carbonara er að okkar mati einn besti pastaréttur veraldar. Rétturinn er upprunninn frá héraðinu Lazio, nánar tiltekið Róm. Þennan dásamlega rétt er hægt að finna í ótal útgáfum en þessi uppskrift frá hinum þekkta ítalska sjónvarpskokk Gennaro Contaldo, rígheldur sig við upprunann, sem
Tom Collins Hráefni 50 ml Martin Miller's Gin 20 ml sítrónusafi 25 ml síróp Sódavatn Aðferð Hristið saman fyrstu þrjú hráefnin og sigtið í glas með klaka. Fyllið glasið með sódavatni. Skreytið með sítrónu.
Lasagna með Béchamel sósu Lasagna kemur frá Emilia-Romagna-héraði á Ítalíu og er ákaflega vinsæll réttur á mörgum íslenskum heimilum. Lasagna er líka kjörinn þægindaréttur til að bjóða uppá í matarboðinu þar sem auðvelt er að gera hann fyrir fram og nær öruggt að gestir verði sáttir. Fyrir